Ástríkur á líka sinn eigin skemmtigarð nálægt París

Ástríkur á líka sinn eigin skemmtigarð nálægt París

Fjölskyldur með smáfólk með í för í París setur stefnuna oftar en ekki í Disneyland skemmtigarðinn sem þar finnst í hálftíma fjarlægð. En þar er annar litríkur skemmtigarður í grennd við borgina sem færri muna eftir. Það er Parc Asterix eða Ástríksgarðurinn í Plailly en sá er í svipaðri fjarlægð frá Parísarborg og Disneylandið. Garður … Continue reading »

Hver býður best til Parísar í sumar?

Hver býður best til Parísar í sumar?

Aldrei er París fallegri en að sumarlagi og það jafnvel þó borgin sé troðin af milljónum misvitra ferðamanna. Hvaða flugfélag er að bjóða okkur bestu kjörin á flugi þangað sumarið 2017? Íslendingar hafa val um þrjú flugfélög til Parísar og heim aftur og allir aðrir en Bjarni Ben og Engeyjarmafían ættu að hafa vit á … Continue reading »

Dolce vita við Signu í París

Dolce vita við Signu í París

Ólíkt ritstjóra Morgunblaðsins sem vill helst sjá biksvart malbikið ofan á hverri grænni þúfu sem finnst í Reykjavíkinni okkar gildir annað um Parísarbúa. Ekki svo að skilja að Parísarbúum sé ekki sama hvernig Reykjavík er heldur hitt að þar hefur um tíu ára skeið verið skýr og vinsæl stefna af hálfu borgaryfirvalda að færa „borgina … Continue reading »

Fimm sem skal forðast… og þó
Fjórir frábærir skottúrar frá París

Fjórir frábærir skottúrar frá París

Vissulega er að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um nokkra fimm stjörnu staði í næsta nágrenni við Parísarborg. Það er jú ekki eins og sú borg ein og sér bjóði ekki upp á töluvert meira en meðalmaður kemst yfir á einni ævi. Hvað þá í skemmri ferðum. Það ætlum við samt að gera. Ekki síst … Continue reading »
Fimm frábærir barir í París

Fimm frábærir barir í París

Sælkerar og bóhemar um heim allan vita sem er að bestu knæpur velflestra borga eru litlir og sérkennilegir barir sem oftar en ekki eru utan þjónustusvæðis ef svo má að orði komast. Þeir eru sem sagt fæstir á korti ferðamanna og viðhalda þannig heimagerðum sjarma. Þetta á ekki hvað síst við í París þar sem … Continue reading »

Hvað heillaði Van Gogh svona mikið við óþekktan franskan smábæ?

Hvað heillaði Van Gogh svona mikið við óþekktan franskan smábæ?

Flestir nema þeir sem lært hafa listfræði tengja nafn listmálarans Vincent Van Gogh við Holland og oftast við Amsterdam enda þar í bæ helsta og besta safn verka þessa merkilega manns. Nema karlanginn eyddi síðustu stundum lífs síns alls ekkert þar. Van Gogh og Van Gogh. Hlið við hlið í lítt þekktu frönsku þorpi. Til … Continue reading »
Hvers vegna þessi tvö kaffihús eru þau frægustu í París

Hvers vegna þessi tvö kaffihús eru þau frægustu í París

Efalítið eru þeir margir Íslendingarnir sem eiga skáldsögu eða tvær hálfskrifaðar og rykfallnar ofan í skúffu eftir ítrekaðar tilraunir til að komast á blað. Skáldagáfan ekki allra en stundum þarf aðeins að breyta um umhverfi til að öll púslin falli á sinn stað við skriftir. Þá gæti París verið málið og þá sérstaklega stopp á … Continue reading »

Svo þú vilt komast á markaði í París

Svo þú vilt komast á markaði í París

Það er hægara sagt en gert að ákveða að heimsækja einhverja spennandi markaði næst þegar maður á leið til Parísar. Ástæðan einfaldlega sú að þar staldra fæstir mjög lengi við og tíminn í þúsundum ágætra verslana, pöbba og kaffihúsa borgarinnar vill fljótt éta upp þann litla tíma sem flestir hafa. Það kann að vera sökum … Continue reading »

Strandbolti langt inn í landi

Strandbolti langt inn í landi

Fáir stærri borgir heimsins eru lausar við mengun og mollu þegar hlýna fer í veðri og því verulega öfundsvert að búa í borg með strönd innan seilingar. Ekki skemmir ef ströndin sú er sandströnd hvort sem er af náttúrunnar höndum eða manngerð. Í þessum fjórum borgum eru fínar strendur hvort sem menn trúa því eður … Continue reading »

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað