Súrrealísk jarðnesk undur

Súrrealísk jarðnesk undur

Alveg sama er hvaða stórvirki mannkynið hefur byggt, slíkt verður aldrei samkeppnishæft við það sem móðir náttúra hefur leikið sér að því að gera gegnum tíðina. Það allra dásamlegasta við ferðalög á ókunnar slóðir eru sjaldan manngerðir hlutir þó tilþrifamiklir séu margir heldur yfirleitt alltaf náttúran á hverjum stað. Hér að neðan má sjá fimm afar … Continue reading »

Mikið betri verða ferðatilboðin ekki

Mikið betri verða ferðatilboðin ekki

Á stundum dettur maður niður á tilboð sem virðast allt of góð til að vera sönn en þarf svo að klípa sig nokkrum sinnum þegar við nána skoðun allt reyndist vera eftir bókinni og satt og rétt. Það á sannarlega við um eitt magnaðasta ferðatilboð sem við höfum augum litið. Um er að ræða fimmtán … Continue reading »