Óðaverðbólga hjá Gaman ferðum

Óðaverðbólga hjá Gaman ferðum

Rétt tæpur mánuður er nú liðinn síðan ferðaskrifstofan Gaman ferðir gaf út haust- og vetrarbækling sinn þar sem landans er freistað með tilboðum í sólina þennan veturinn. Síðan þá hefur óðaverðbólga riðið húsum hjá ferðaskrifstofunni. Margt ágætt má finna í bæklingnum sem finna má hér og þar sérstaklega mikið úrval ferða og gistingar á Tenerife … Continue reading »