Barnafjölskyldur á leið í frí ættu að lesa þetta

Barnafjölskyldur á leið í frí ættu að lesa þetta

Aðeins ein innlend ferðaskrifstofa fer að alþjóðareglum um það hvenær barn verður fullorðinn einstaklingur. Barnafjölskyldur gætu sparað sér drjúgar upphæðir á að bóka þar en ekki annars staðar. Umrædd ferðaskrifstofa er Heimsferðir sem flokkar sem börn alla á aldrinum tveggja til átján ára aldurs. Aðrar ferðaskrifstofur virðast ákveða eftir hentugleik hvenær barn breytist í fullorðinn … Continue reading »

Sex forvitnilegar pakkaferðir næstu misserin

Sex forvitnilegar pakkaferðir næstu misserin

Oft kemur það fólki á óvart að vita að í landinu eru starfræktar vel yfir 30 ferðaskrifstofur sem sérhæfa sig að mestu í pakkaferðum fyrir okkur Íslendinga. Heillaráð að skoða heimasíður þeirra allra ef hugmyndin er að prófa eitthvað nýtt án þess að hafa of mikið fyrir.  Við hér skoðum úrvalið reglulega og þó vissulega … Continue reading »

Úrval Útsýn eða Heimsferðir til Tenerife?

Úrval Útsýn eða Heimsferðir til Tenerife?

Einhver gæti haldið að eins og með aðra fákeppnismarkaði á þessu litla landi okkar skipti ekki höfuðmáli hjá hvaða ferðaskrifstofu fólk bókar fríið til Tenerife. En eins og úttekt okkar á ferðum Heimsferða annars vegar og Úrval Útsýn hins vegar sýnir þá getur það margborgað sig. Við litum á tilboð beggja aðila í vikutúr til … Continue reading »

Falsheitin hjá Úrval Útsýn

Falsheitin hjá Úrval Útsýn

Á mánudaginn var auglýsti ferðaskrifstofan Úrval Útsýn heilmikla „rýmingarsölu“ á sólarpakkaferðum í 48 stundir en þar áttu áhugasamir að geta gert hin mestu kostakaup. Útsölunni nú lokið en í minnst einu tilfelli er nú hægt að fá pakkaferðina á töluvert lægra verði en á „rýmingarsölunni.“ Þar um að ræða vikuferð fyrir tvo fullorðna og tvö … Continue reading »

Loks kemst nútíminn til Íslands :)

Loks kemst nútíminn til Íslands :)

Sannarlega fækkar þeim jafnt og þétt sem kaupa og eða lesa dagblöð hérlendis sem erlendis og líklega fleiri hér á landi sökum þess hve íslensk dagblöð eru hörmulega léleg. Þeir sem þó fletta þeim hafa eflaust tekið eftir að aldrei nokkurn tíma áður hafa ferðaskrifstofurnar auglýst jafn mikið eða jafn ódýrar ferðir. Við köllum þetta … Continue reading »

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Brrrr. Snjóþekja farin að skreyta fjallstoppa og hálendið. Haustlægðirnar að sunnan að breytast í vetrarlægðir að norðan. Drepleiðinleg umferðarteppa alla morgna á leið til vinnu og yfirmaðurinn hafnar því alfarið að veita þér launahækkun. Ýmsar leiðir færar til að færa birtu og yl inn í skammdegispakkann og eða drepa niður skammdegisþunglyndi sem samkvæmt könnunum hrjáir … Continue reading »

Gígantískur verðmunur á pakkaferðum í ágúst og september

Gígantískur verðmunur á pakkaferðum í ágúst og september

Væri ekki súrast í broti að kaupa sólarferð fyrir familíuna um miðjan ágúst og komast svo að því að nákvæmlega sami pakki kostar 60% minna tveimur vikum síðar í byrjun september? Þér kann að þykja þetta tíðindi mikil fyrir utan mikla fjármuni til spillis. Raunin er þó sú að þetta er nákvæmlega það sem hefur … Continue reading »

Fagmennskan alveg að drepa Primera Air

Fagmennskan alveg að drepa Primera Air

Þó Andri Már Ingólfsson hafi sparað fyrirtæki sínu, Primera Air, dágóðan skilding á því að flytja það í heilu lagi frá Íslandi til Litháen virðist sá aukapeningur ekki notaður til að bæta þjónustuna. Þar ennþá verið að auglýsa sumarferðirnar 2015. Það kostar náttúrulega einhverja þúsundkalla að borga tæknifólki til að uppfæra vef Primera Air en … Continue reading »

„Ekkert stóðst þegar út var komið“ – Meira af ferðum Nazar

„Ekkert stóðst þegar út var komið“ – Meira af ferðum Nazar

Við greindum lesendum okkar frá mikilli óánægju fjölskyldu einnar með dýra ferð ferðaskrifstofunnar Nazar til Tyrklands fyrir skömmu. Það eru þó fleiri þarna úti sem ekki eru á eitt sáttir. Tyrklandsferðir Nazar hafa notið vinsælda hérlendis síðustu misserin. Beint flug, barnvæn hótel og margt innifalið í flestum þeirra ferðum. Plús að bjóða okkur Frónbúum aðeins … Continue reading »

British Airways getur hjálpað að finna draumaferðina

British Airways getur hjálpað að finna draumaferðina

Eins og komið hefur fram hyggst British Airways hefja flug til og frá Íslandi seint í haust. Það náttúrulega frábærar fregnir því samkeppni eykst og verð lækkar plús náttúrulega að það flugfélag flýgur nánast um allan heim frá Englandi. Það verður því til dæmis minnsta mál að þvælast héðan til fjarlægra staða og bóka farangurinn … Continue reading »

En lúxusvika í Tyrklandi undir 40 þúsund krónum?

En lúxusvika í Tyrklandi undir 40 þúsund krónum?

Einhvern tímann séð útsölu á allt-innifalið pakkaferðum hér heima? Neibb, til að finna slíkt verður að leita út fyrir landsteina og þar finnst strax fyrirtaks fimm stjörnu dvöl í Analya í Antalya í Tyrklandi með öllu í nóvember niður í 39 þúsund krónur íslenskar. Það verður bara að segjast eins og er að þetta er … Continue reading »