Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Hægt og bítandi og án þess að vekja of mikla eftirtekt hefur verslunarmynstur víða í evrópskum borgum tekið nokkrum breytingum. Það er með tilkomu kínverskra afsláttarverslana og auðvitað verslunar á netinu. Ekkert nýtt að Kínverjar hvarvetna hafa um áratugaskeið verið duglegir að opna verslanir og veitingastaði í þeim erlendu löndum sem þeir setjast að í. … Continue reading »

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ahhhh. Það vita þeir sem gengið hafa götur Rómar að þar er ekki aðeins saga, menning og mögnuð mannvirki við hvert fótmál heldur og þar dásamlegt að versla. Best af öllu að versla hönnunarvörur á botnverði. Verðlag almennt á Ítalíu er mjög gott og algjörlega frábært þegar allt er að 50 til 70 prósent afslætti. … Continue reading »
Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Eins og Fararheill hefur greint frá opnaði fyrsti alvöru outlet-verslunarkjarninn í London fyrir einungis sex árum síðan. Sá auðfundinn við þjóðarleikvanginn Wembley. En eru engir fleiri slíkir og hvernig stendur á því að Bretar eru eftirbátar velflestra hvað slíkar verslanir varðar? Það er sannarlega athyglisverð spurning. Hvers vegna hafa Bretar ekki misst sig yfir afsláttarverslunum … Continue reading »