Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Hægt og bítandi og án þess að vekja of mikla eftirtekt hefur verslunarmynstur víða í evrópskum borgum tekið nokkrum breytingum. Það er með tilkomu kínverskra afsláttarverslana og auðvitað verslunar á netinu. Ekkert nýtt að Kínverjar hvarvetna hafa um áratugaskeið verið duglegir að opna verslanir og veitingastaði í þeim erlendu löndum sem þeir setjast að í. … Continue reading »

Kjarakaup á útsölumarkaði Royal Copenhagen

Kjarakaup á útsölumarkaði Royal Copenhagen

Lengi vel hafa fjölmargir Íslendingar gert sér far um að eiga fínt postulín í skápum sínum fyrir tyllidaga. Framleiðandi slíkra vara oftar en ekki hið þekkta danska fyrirtæki Royal Copenhagen. Það fyrirtæki rekur afskaplega fínan útsölumarkað í Köben. Royal Copenhagen er, fyrir þá sem ekki vita, eitt allra elsta fyrirtæki heims hvorki meira né minna … Continue reading »

Eitt fárra alvöru outlets í London

Eitt fárra alvöru outlets í London

Þó ágætt sé að versla í London og svæði þar æði billeg á stórborgarmælikvarða hefur aldrei farið mikið fyrir hreinum og beinum afsláttarverslunum. Slíkar verslanir, outlets, njóta vaxandi vinsælda fólks sem hefur sífellt minna milli handanna en vill engu að síður veita sér og sínum aðeins merkilegri hluti en alfatnað frá H&M. Nú horfir þetta … Continue reading »

Auðvitað er outlet í Kaupmannahöfn

Auðvitað er outlet í Kaupmannahöfn

Við sögðum ykkur um daginn frá skemmtilegri útsöluverslun hins virta postulínsframleiðanda Royal Copenhagen í Kaupmannahöfn. En það eru fleiri afsláttarverslanir í borginni en það. Það vita allir sem dvalið hafa stundarkorn í okkar gömlu höfuðborg síðustu misserin að hún er orðin æði dýr á fóðrum. Raunin er náttúrulega að danska krónan hefur svo sem ekki … Continue reading »

Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Eins og Fararheill hefur greint frá opnaði fyrsti alvöru outlet-verslunarkjarninn í London fyrir einungis sex árum síðan. Sá auðfundinn við þjóðarleikvanginn Wembley. En eru engir fleiri slíkir og hvernig stendur á því að Bretar eru eftirbátar velflestra hvað slíkar verslanir varðar? Það er sannarlega athyglisverð spurning. Hvers vegna hafa Bretar ekki misst sig yfir afsláttarverslunum … Continue reading »