Öryggisleit gæti verið hættulegri en þig grunar

Öryggisleit gæti verið hættulegri en þig grunar

Sýklar og bakteríur á óskalistanum? Þá eru flugferðir hvers kyns príma staður til að næla í slíkan vibba. Þú getur meira að segja fengið hættuna beint í æð við öryggisleit í Leifsstöð. Athyglisverð grein í NYT þennan daginn. Í ljós kemur að flugfarþegar eiga ekki aðeins á hættu að sýkjast af alls kyns vibba í … Continue reading »

Þetta eru víst hættulegustu borgir Evrópu

Þetta eru víst hættulegustu borgir Evrópu

Vissir þú að írska borgin Limerick er meðal hættulegustu borga Evrópu? Hvað með Glasgow, Nottingham eða Malmö? Í ljós kemur að allar ofangreindar borgir komast á topp tíu lista yfir hættulegustu borgir Evrópu fyrir ferðafólk. Að minnsta kosti ef marka má vefmiðillinn TopTens.com sem heldur utan um alls kyns tölfræði en á þeim vef er … Continue reading »

Benídorm kannski ekki öruggur staður til að vera á

Benídorm kannski ekki öruggur staður til að vera á

Viti menn! Það er ekki bara í Mexíkó þar sem vopnaðir menn hefja skothríð sísona við vinsælan skemmtistað. Það gerist líka í Benídorm á Spáni. Jamm, Benídorm reynist ekki vera Brimborg sem, eins og allir vita, er öruggur staður til að vera á. Fyrir síðustu helgi hófst heljarinnar skothríð utan við einn vinsælasta skemmtistað borgarinnar … Continue reading »

Ekki mjög gáfulegt að tjá sig um ferðalag framundan á fésbókinni

Ekki mjög gáfulegt að tjá sig um ferðalag framundan á fésbókinni

Ótrúlega margir Íslendingar birta upplýsingar á fésbókinni eða öðrum samfélagsmiðlum sem eiga lítið sem ekkert erindi þangað og gera óprúttnum afar auðvelt fyrir. Hvern einasta dag ársins má sjá færslur á samfélagsmiðlum þar sem fólk er að tjá sig um komandi ferðalag, statt á flugvellinum eða er að birta spennandi myndir frá yfirstandandi ferðalagi. Að … Continue reading »

Þess vegna er það besta mál að Björn Bjarna er sestur í helgan stein

Þess vegna er það besta mál að Björn Bjarna er sestur í helgan stein

„Brýnasta verkefni líðandi stundar í öryggismálum þjóðarinnar er að efla lög-, toll og öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli. Samhliða áætlunum um öra fjölgun farþega ber að gera heilstæða áætlun um öryggismálin og framkvæma hana – án öryggis er allt annað unnið fyrir gýg.“ Sjálfskipaður utanríkissérfræðingur Morgunblaðsins, Björn Bjarnason, viðrar skoðanir sínar um öryggismál á Keflavíkurflugvelli í grein … Continue reading »