Eitt það allra besta sem þú gerir á Flórída

Eitt það allra besta sem þú gerir á Flórída

Það fer mikið fyrir djammi, djúsi, skemmtigörðum og tilbúinni afþreyingu víðast hvar í Flórídafylki í Bandaríkjunum. Öllu minna fyrir því sem líklega er eitthvað það allra skemmtilegasta sem hægt er að gera í sólskinsríkinu: heimsókn í þjóðgarð. Flórídafylki eitt og sér er ekki ýkja stórt en mörgum bregður í brún að í fylkinu finnast hvorki … Continue reading »

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Það vita þeir sem farið hafa með smáfólkið til Orlando að öll afþreyingin sem þar er til staðar er ekki aldeilis ókeypis

Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Auðvitað er það toppurinn fyrir smáfólkið að heimsækja Disneyworld. Hver yrði ekki uppnumin af því að hitta Mikka, Mínu, Andrés, Guffa eða Plútó og það í eigin persónu!!! Walt Disney fyrirtækið, sem á og rekur Disneyworld á heimsvísu, mokar inn seðlum hraðar en hægt er að framleiða skóflur til mokstursins. Stjórnendur synda í seðlum og … Continue reading »

Feit verðbólga í Disneyworld í Orlando

Feit verðbólga í Disneyworld í Orlando

Hætt er við að Walt Disney snúi sér töluvert við í gröfinni þessi misserin. Fyrirtækið sem ber nafn hans hækkar linnulítið gjaldið inn í hinn fræga Disneyworld í Orlandó Flórída. Það kemur ekki á óvart hjá risafyrirtæki en gengur þvert á hugmyndir Walt Disney á sínum tíma sem tiltók það sérstaklega að skemmtigarðar Disney yrðu … Continue reading »

Þess vegna er janúar besti mánuðurinn til að heimsækja Flórída

Þess vegna er janúar besti mánuðurinn til að heimsækja Flórída

Hvenær nákvæmlega ætli sé besti tíminn að heimsækja sólskinsríkið Flórída í Bandaríkjunum? Það góð og gild spurning en svarið veltur töluvert á því hver sé að fara og hvers vegna. Sé um hefðbunda íslenska fjölskyldu með smáfólk með í för er þó engin einasta spurning hvenær tíminn er réttur. Það er janúar eða ef illa … Continue reading »

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Orlando

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Orlando

Það vita sennilega velflestir golfáhugamenn að það getur stundum tekið töluvert á að þvælast um heimsins horn með golfsett í ofanálag við annan farangur. Fyrir það fyrsta getur verið æði dýrt að flakka með golfsett milli landa og álfa. Þar hjálpa klúbbar á borð við Icelandair golfers upp á sakir en ætli fólk með öðrum … Continue reading »

Harry Potter skemmtigarðurinn í Orlando fær toppeinkunn

Harry Potter skemmtigarðurinn í Orlando fær toppeinkunn

Það er nánast alveg sama hvaða einkunnavefs litið er til: Harry Potter skemmtigarðurinn í Universal í Orlando fær frábæra dóma frá velflestum sem þangað fara. Universal kallar þetta Harry Potter and the Forbidden Journey og er þetta nýjasti hluti skemmtigarðakeðju Universal sem margir kannast við sem heimsótt hafa Orlando. Í töfragarði Harry Potters er alvöru … Continue reading »

Hingað fara stjörnurnar í frí

Hingað fara stjörnurnar í frí

Sé raunverulegur áhuga að sjá eða rekast á stjörnu einhvers staðar ætti þessi listi að hjálpa upp á sakirnar

Tilboðspakkar Icelandair til Orlando ekki upp á marga fiska

Tilboðspakkar Icelandair til Orlando ekki upp á marga fiska

Flugfélagið Icelandair auglýsir sérstök tilboð til Orlando á vef sínum þessa dagana og þar lofað einni frínótt þegar gist er þrjár til fimm nætur á svæðinu. Eitthvað er það málum blandið samkvæmt úttekt Fararheill. Einhver hefði haldið að flugfélagið sem hefur flogið til Orlandó um áraraðir væri nú komið í gott tengslanet við hótel- og … Continue reading »

Samkynhneigðir hafi þetta í huga í Flórída

Samkynhneigðir hafi þetta í huga í Flórída

Stór skuggi gæti verið að falla á sólskinsríkið Flórída í Bandaríkjunum. Stjórnvöld í fylkinu íhuga nú að samþykkja svokölluð „trúfrelsislög“ sem gera fyrirtækjum í ríkinu kleift að neita að þjónusta eða afgreiða samkynhneigt fólk ef þeim sýnist svo. Trúfrelsislög, Religious Freedom Law, er auðvitað orðskrípi í þessu samhengi en lögin munu heimila forsvarsmönnum fyrirtækja að … Continue reading »

Flórída, Barcelóna og tveggja vikna skemmtisigling á botnverði

Flórída, Barcelóna og tveggja vikna skemmtisigling á botnverði

Var ekki nýársheitið einmitt að gera aðeins betur við sjálf okkur en á síðasta ári? Við höfum jú takmarkaðan tíma á þessari jörð og hver veit hvenær óvelkomnir gestir á borð við krabbamein, liðagigt eða alzheimer banka upp á og gera lífið erfitt. Ein hugmynd fyrir þá sem það heit strengdu gæti verið tveggja vikna … Continue reading »