Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Brrrr. Snjóþekja farin að skreyta fjallstoppa og hálendið. Haustlægðirnar að sunnan að breytast í vetrarlægðir að norðan. Drepleiðinleg umferðarteppa alla morgna á leið til vinnu og yfirmaðurinn hafnar því alfarið að veita þér launahækkun. Ýmsar leiðir færar til að færa birtu og yl inn í skammdegispakkann og eða drepa niður skammdegisþunglyndi sem samkvæmt könnunum hrjáir … Continue reading »

Fjórar forvitnilegar ferðir framundan

Fjórar forvitnilegar ferðir framundan

Þó almennt séð séu velflestar skipulagðar utanlandsferðir héðan keyptar meira og minna frá erlendum ferðaheildsölum eru alltaf inn á milli aðilar sem sýna fagmennsku og framtakssemi og hanna eigin ferðir. Sem undantekningarlítið eru töluvert skemmtilegri en hinar. Heimurinn er stór og við lítil. Um að gera að skoða sem mest ef tök eru á. Fararheill … Continue reading »