Hinn raunverulegi kofi Tómasar frænda skammt frá Dresden

Hinn raunverulegi kofi Tómasar frænda skammt frá Dresden

Það allra dásamlegasta við ferðalög er að koma á slóðir sem fólk hefur á einhvern máta kynnst í fyrndinni og löngu skapað sér mynd af  í huganum. Svo var um ritstjórn Fararheill þegar Kofi Tómasar frænda var heimsóttur á ferð um Kanada. Strangt til tekið er þetta ekki sá kofi Tómasar frænda sem rithöfundurinn Harriet … Continue reading »

Hver býður okkur best til Toronto?

Hver býður okkur best til Toronto?

Hafi það farið framhjá einhverjum þá eru bæði íslensku flugfélögin, Wow Air og Icelandair, í samkeppni á flugleiðinni til Toronto í Kanada á næsta ári. Miðað við úttekt Fararheill fæst ekki séð að aukin samkeppni lækki nokkurn skapaðan hlut. Æði dýrt flugið til Toronto þrátt fyrir aukna samkeppni næsta sumarið. Við kíktum á hvað flugfélögin … Continue reading »
Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Þessi litli heimur okkar er öllu skemmtilegri en nokkurt okkar gerir sér í hugarlund. Hvar gætirðu til dæmis ímyndað þér að finna mestan fjölda Elvis Presley eftirherma á einum og sama staðnum? Las Vegas kemur eflaust upp í huga margra. Þar líka mikill fjölda slíkra kappa öllum stundum og hvergi eru haldnar fleiri Elvis-eftirhermukeppnir en … Continue reading »