Græðgin að drepa menn í Sochi

Græðgin að drepa menn í Sochi

Það er tæpur mánuður þangað til Vetrarólympíuleikarnir 2014 hefjast í rússnesku borginni Sochi og hreint ekki seinna vænna fyrir áhugasama að panta sér flug, gistingu og miða. En til þess þarf fólk líka að vera milljónamæringar. Ok, milljónamæringar kannski of vel útilátið en djúpir vasar sannarlega nauðsyn því frá Íslandi til Sochi fæst vart flug … Continue reading »