Óttaslegin við ókyrrð? Engin ástæða til þess

Óttaslegin við ókyrrð? Engin ástæða til þess

Einhvern tíma litið út um flugvélaglugga og séð vængi vélarinnar sveiflast upp og niður hraðar en Samherjamenn koma peningum undan íslenskum sköttum? Jamm, ýmislegt miður skemmtilegt kemur upp í hugann við þær aðstæður en raunin er sú að bæði flugvélaframleiðendur og flugmenn vita upp á hár hvað vél þolir og hvað ekki. Vélum er fremur … Continue reading »

Ókyrrð í flugi yfir Norður Atlantshafi eykst til muna í framtíðinni

Ókyrrð í flugi yfir Norður Atlantshafi eykst til muna í framtíðinni

Gangi spár loftslagsvísindamanna eftir gæti orðið töluvert óþægilegra að fljúga til og frá Íslandi í framtíðinni en raunin er nú. Líkön sýna að ókyrrð í lofti á þessum slóðum gæti meira en tvöfaldast frá því sem nú er. Einn úr ritstjórn Fararheill hefur orðið vitni að tiltölulega alvarlegum meiðslum flugþjóns þegar flogið var óvænt inn … Continue reading »

Svona veistu að það er alvarleg ókyrrð framundan í flugi

Svona veistu að það er alvarleg ókyrrð framundan í flugi

Það eru margar ástæður fyrir að flugmenn og þjónar biðja farþega um að sitja kyrra í sætum sínum með beltin spennt helst alla flugferðina. Hugsanleg ókyrrð er sögð höfuðástæðan. Vissulega má til sanns vegar færa að ókyrrð getur orðið fyrirvaralaust eða fyrirvaralítið og þá er betra að farþegar séu ekki út um hvippinn og hvappinn … Continue reading »

Getur ókyrrð grandað flugvélum?

Í öllu falli er afskaplega sjaldgæft að vélar þoli ekki veður og vinda á ferðum sínum og verður að leita áratugi aftur til að finna dæmi um flugslys sem rekja mátti til þess að vélin þoldi ekki álagið