Sex bestu hátíðir Þýskalands
Fjórir mínusar við Októberfest í München

Fjórir mínusar við Októberfest í München

Ritstjórn Fararheill er rammsek um að hvetja ævintýragjarna lesendur sína til að blæða í eins og eina ferð á hið víðfræga Októberfest í München í Þýskalandi enda stórmagnað fyrirbæri. En við höfum ekki mikið bent á gallana við heimsókn yfir þann tíma. Gallarnir eru mismargir og fara eftir því hversu siglt fólk er. Ævintýrafólk lendir … Continue reading »

Lykilorð fyrir Októberfest í München

Lykilorð fyrir Októberfest í München

Þó alhæfingar hvers konar séu sjaldan af hinu góða er það þó almennt tal manna í ferðaþjónustu að það geti verið skrambi erfitt að gera Þjóðverjum til geðs. Á hinn bóginn eru fáir skemmtilegri heim að sækja en Þjóðverjar. Svona nett Jekyll og Hyde tilfelli. Þó hátíðir séu margar og skemmtilegar í Þýskalandi ber hin … Continue reading »

Hagnýtir punktar varðandi Októberfest

Hagnýtir punktar varðandi Októberfest

Öllum finnst okkur tíminn líða of hratt og fyrr en varir er enn einu sinni komið að einni merkustu hátíð heims: Októberfest í Bæjaralandi. Henni hleypt af stokkunum í september og í raun ekki seinna vænna að fara að negla niður hótel ef búa á nálægt hátíðarsvæðinu.  Við mælum hundrað prósent eindregið með ferð á … Continue reading »

Hvað ef bjóráhugafólk fílar ekki Októberfest í Munchen?

Hvað ef bjóráhugafólk fílar ekki Októberfest í Munchen?

Góð ráð eru yfirleitt dýr segir máltækið. En máltæki geta verið röng eins og allt annað undir sólinni 😉 Engum blöðum um að fletta að ef þú ert bjóráhugamaður eða kona er mekka heimsins Októberfest í Munchen í september og október ár hvert. En heimsókn þangað hefur ýmsa galla í för með sér. Í fyrsta … Continue reading »

Þess vegna bókarðu gistingu yfir Októberfest í Munchen með árs fyrirvara

Þess vegna bókarðu gistingu yfir Októberfest í Munchen með árs fyrirvara

Við Íslendingar ekki sérstaklega þekktir fyrir að plana mikið langt fram í tímann. Það til dæmis þess vegna sem við greiðum hundruð prósenta hærra verð fyrir gistingu á vinsælum tímum í vinsælum borgum. Fengum skeyti fyrr í þessari viku. Fjórir einstaklingar sem hefur dreymt um vikutúr á Októberfest í Munchen í Þýskalandi um áraraðir ætluðu … Continue reading »

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann

Öllu minna gaman á Októberfest þetta árið

Öllu minna gaman á Októberfest þetta árið

Ein allra skemmtilegasta hátíð Evrópu verður minna skemmtileg þetta árið. Það skýrist af hættunni á hryðjuverkum sem hefur það í för með sér nú að öryggisgæsla verður stórefld frá því sem verið hefur. Það er ekkert skrýtið að Þjóðverjar hafi áhyggjur af þessari stærstu hátíð Evrópu en Októberfest í Munchen sækja heim sex milljónir manna … Continue reading »

Átta hundruð á neyðarmóttöku fyrstu helgi Októberfest

Átta hundruð á neyðarmóttöku fyrstu helgi Októberfest

Stærsta hátíð heims, Októberfest í München, er ekki bara leðurbuxnadans á rósum. Opnunarhátíðin sem hófst nú um helgina þetta árið þótti takast frábærlega og ein milljón manns sögð á staðnum þrátt fyrir leiðinlegt veður. Þó ekki frábærar en svo að tæplega átta hundruð manns þurftu að leita sér læknisaðstoðar. Yfirleitt fer lítið fyrir neikvæðum hliðum … Continue reading »

Núna er tíminn til að bóka Októberfest í München

Núna er tíminn til að bóka Októberfest í München

Tíminn er núna ætlir þú og vinir eða vandamenn að upplifa Októberfest í München í Þýskalandi án þess að kaupa þurfi slíka ferð á afborgunum næstu sex árin. Með því eigum við við að hægt er að bóka ódýr fargjöld til og frá ennþá með Icelandair í beinu flugi ella gegnum aðra aðila því almennt … Continue reading »