Þorri landans vill ekki greiða meira en 20 þúsund fyrir næturgistingu

Þorri landans vill ekki greiða meira en 20 þúsund fyrir næturgistingu

Sjötíu og átta prósent Íslendinga vilja ekki greiða hærra en 20 þúsund krónur fyrir góða næturgistingu erlendis samkvæmt könnun Fararheill. Rúmur helmingur vill helst ekki greiða meira en fimmtán þúsund per nótt. Þetta er niðurstaða netkönnunar meðal lesenda Fararheill en 484 greiddu þar atkvæði. Þar var spurt hversu mikið fólk væri reiðubúið að greiða að … Continue reading »

Af hverju að borga 65 þúsund meira fyrir vikudvöl á besta hóteli Algarve?

Af hverju að borga 65 þúsund meira fyrir vikudvöl á besta hóteli Algarve?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Hvað kostar svo ÓDÝR gisting erlendis?

Hvað kostar svo ÓDÝR gisting erlendis?

Góðu heilli er ávallt nokkur hópur fólks sem árlega hendir bakpokanum á öxl og heldur á vit ævintýra á allra ódýrasta máta erlendis. Þá er oftar en ekki gist á gistiheimilum eða hostelum og oftar en ekki í kojum með mörgum ókunnugum í herbergi. En hversu ódýr er slík gisting í raun? Það er sáraeinfalt … Continue reading »

Áfram Ísland í Berlín

Áfram Ísland í Berlín

Það er fyrir alllöngu orðið uppselt í pakkaferðir á landsleik Hollands og Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Amsterdam í vikunni. En það er enn hægt að fá flug og miða á flesta leiki íslenska körfuknattleikslandsliðsins sem keppir fyrsta sinni á stórmóti um næstu helgi. Landsliðið okkar er ekki að mæta neinum … Continue reading »

Besta hótelleitavél heims annað árið í röð

Besta hótelleitavél heims annað árið í röð

Eins og áhugamönnum ætti að vera kunnugt fór lokahóf Óskarsverðlauna ferðaiðnaðarins fram fyrr í vikunni þar sem meðal annars bar til tíðinda að Dohop var valinn besti flugleitarvefur heims. Ekki síður merkilegt að hótelleitarvefur Fararheill, HotelsCombined, vann þar gullverðlaun líka sem besti hótelleitarvefurinn og það í annað árið í röð. Ólíkt mörgum öðrum aðilum sem … Continue reading »

Nótt í Róm fyrir þrjú hundruð krónur

Nótt í Róm fyrir þrjú hundruð krónur

Það eru engar nýjar fréttir að margar hótelbókunarvélar geta almennt sparað ferðafólki drjúgan skilding. En sumar þeirra láta það ekki nægja. Ýmsar þær stærri bjóða nefninlega inn á milli sérstök kjör á tilteknum hótelum í borgum og bæjum heimsins og í þeim tilvikum er sjaldan verið að bjóða einhverja slefafslætti. Hótelbókunarvél Venere er þessa stundina … Continue reading »