Þröng leiðin til himnaríkis og á Hawaii í þokkabót

Þröng leiðin til himnaríkis og á Hawaii í þokkabót

Ekki komast allir til himnaríkis Biblíunnar og heldur komast ekki allir upp þrönga leiðina til himnaríkis upp Ha´iku dalinn á eynni O´ahu á Hawaii. Á toppi hömrum þeirra sem þann dalinn umlykja er komist upp þröngan stálstiga sem á köflum liggur beint við hlið snarbratta klettaveggja og ekkert annað en handriðið skilur frá bráðum dauða. … Continue reading »