Vantar spark í rassinn?

Vantar spark í rassinn?

Túrismi er orðin afar mikilvæg atvinnugrein í velflestum löndum heims og ferðamenn halda stöku löndum beinlínis uppi nú á dögum. Það á því engum að koma á óvart að lagðir eru verulegir fjármunir í alls kyns kynningarefni hvers lands fyrir sig. Fyrir svona kolklikkað ferðafólk eins og ritstjórn Fararheill samanstendur af nægir stundum eitt einasta myndband … Continue reading »