Til Dresden fyrir ellefu þúsund kall með tösku

Til Dresden fyrir ellefu þúsund kall með tösku

„Lággjaldaflugfélagið“ Wow Air stærir sig af því að bjóða flug aðra leið til London allt niður í fimm þúsund kall án alls. Það bara brandari miðað við lággjaldaflugfélagið Germania en með þeim finnst nú túr aðra leið til Dresden í Þýskalandi fyrir ellefu þúsund kall MEÐ TÖSKU MEÐFERÐIS. Þýska flugfélagið Germania er eitt þeirra flugfélaga … Continue reading »

Frábær dagsferð fyrir alla fjölskylduna frá München

Frábær dagsferð fyrir alla fjölskylduna frá München

Enginn skortur er á forvitnilegum hlutum að sjá og upplifa í München í Þýskalandi en þangað er beint flug héðan allt árið um kring. Nema kannski varðandi smáfólkið en borgin kannski ekki alveg sú barnvænlegasta. En ein lítil dagsferð gæti skipt sköpum í því tilliti. Vænlegast er að leigja eina bíltík dagsstund og leggja leið … Continue reading »

Germania bætir um betur til Þýskalands

Germania bætir um betur til Þýskalands

Þýska flugfélagið Germania sem hefur um hríð boðið upp á billega flugtúra til Friedrichshafen og Bremen ætlar að bæta um betur á næsta ári. Þá bætast Nurnberg og Dresden við leiðakerfið frá Keflavík. Aldeilis fínar fréttir fyrir ferðaþyrsta. Ekki aðeins sökum tveggja nýrra mjög spennandi áfangastaða heldur og vegna þess að verðlagning Germania er á … Continue reading »

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Heims um ból, helg eru jól og kaupmenn gleðjast. Það er þessi tími ársins aftur sem annaðhvort vekur gleði og kátínu í björtum hjörtum eða andvarpi hjá flestum þeim er komnir eru yfir tvítugsaldurinn. Stemmningu á jólamörkuðum í Evrópu verður illa lýst en hún er yfirleitt afar góð. Frónbúar hafa aldrei átt þess kost að … Continue reading »