Eiffel turninn, Notre Dame voru skotmörkin

Heimurinn væri menningarlega snöggtum fátækari ef Eiffel turninn, Notre Dame kirkjan, Alexanderplatz turninn og Adlon lúxushótelið við Brandenborgarhliðið hyrfu af yfirborði jarðar í einni svipan.