Afsláttarkjör í boði ef lúxussigling er málið í vetur

Afsláttarkjör í boði ef lúxussigling er málið í vetur

Skipafélagið Norwegian Cruise Line, sem reyndar er skráð á Bermúda til að forðast háa skatta, er að bjóða áhugasömum upp á afsláttarkjör þessi dægrin. Það er að segja ef vetrarsigling 2017/2018 þykir spennandi kostur. Fararheill hefur áður bent siglingaunnendum að nánast undantekningarlaust sé gáfulegt að kaupa siglingu hjá skipafélaginu sjálfu og henda milliliðum fyrir róða. … Continue reading »

Dúndurljúf sigling um karabíska og hátíð í New Orleans í kaupbæti fyrir lítið

Dúndurljúf sigling um karabíska og hátíð í New Orleans í kaupbæti fyrir lítið

Látum okkur nú sjá. Þig dreymir bæði um að sigla á lúxusfleyi um karabíska undir geislandi sólinni og súpa Piña Colada á efsta dekki með ástvini en þig langar líka að stoppa einhvers staðar lengur en hálftíma og leika lausum hala í ókunnri og spennandi borg í nokkra daga. Og þetta má ekki kosta nein … Continue reading »

Seiðandi sigling frá Barcelona til Kanarí

Seiðandi sigling frá Barcelona til Kanarí

Fararheill hefur um árabil bent áhugasömum á hinar og þessar skemmtisiglingar sem ekki kosta manninn húð og hár. Full ástæða til enda duglega lagt á skemmtisiglingar af hálfu íslenskra ferðaskrifstofa almennt. En ekki alveg hjá öllum. Ein ferðaskrifstofa sem ansi vel er að bjóða og það aftur og aftur er Norræna ferðaskrifstofan sem oft fer … Continue reading »