Óhætt að mæla með Lofoten ef fólk vill burt frá Fróni

Óhætt að mæla með Lofoten ef fólk vill burt frá Fróni

Spurðu Norðmann um fallegasta staðinn í landinu og það koma umsvifalaust vöfflur á manninn. Eðlilega enda landið kjaftfullt af fallegum stöðum. En ef þú hinkrar eftir svarinu er það líklega Lofoten í 80% tilvika. Lofoten er hreint ekki í almannaleið svona yfirleitt því héraðið er næstum eins langt norður og hægt er að komast í … Continue reading »

Spennandi gönguferð upp á Tröllatungu í Noregi

Spennandi gönguferð upp á Tröllatungu í Noregi

Síðastliðin ár hefur gripið hina íslensku þjóð og margar aðrar enn eitt æðið og að þessu sinni fyrir göngum hvers konar upp fjöll og firnindi. Nóg af slíkum möguleikum hérlendis en þó kannski engin sem endar með viðlíka útsýni og fæst af hinni norsku Tröllatungu. Tröllatungan, Trollstunga, er líklega ásamt Prédikunarstólnum, Preikestolen, þekktasti og myndrænasti … Continue reading »

Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Römm er sú taug segir kvæðið og margir vitna í reglulega. Ekki þó rammari en svo að íslenskir karlmenn séu eitthvað spenntir fyrir Noregi eða íslenskar konur fyrir Írlandi. Þaðan kemur nefninlega hin íslenska þjóð ef marka má erfðafræðirannsóknir. Bæði lönd reyndar frábær heimsóknar fyrir farfugla og farfólk. Noregur fyrir vingjarnlegheit heimamanna sem enn líta … Continue reading »

Fallegasta strönd Noregs

Fallegasta strönd Noregs

Nafnið er kannski ekki mjög sexí en þær eru vandfundnar strendurnar sem eru jafn glæsilegar og ströndin við Utakleiv í Lofoten í Noregi. Sú fer í versta falli á topp fimm yfir fallegustu strendur á Norðurlöndum. Þó ekki sé ýkja hagstætt fyrir Íslendinga að þvælast mikið um Noreg sökum kostnaðar þá búa þessir nágrannar okkar … Continue reading »

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Frítt í Osló
Best á fáki fráum

Best á fáki fráum

Frelsi, frelsi og frelsi! Það er líklega það svar sem mótorhjólaunnendur gefa fyrirspurnum um hvað sé svo ægilega heillandi við að þeysast um á vélfáki fráum. Svo heillandi í raun að þeir sem prófa verða dolfallnir til æviloka. En eldgamla Ísafold er kannski ekki best til þess fallin að njóta kraftmikilla mótorhjóla. Veður válynd og … Continue reading »

Heimsins fegurstu fossar
Mun ódýrara að versla við Nazar í Noregi en Nazar hér heima

Mun ódýrara að versla við Nazar í Noregi en Nazar hér heima

Par hérlendis sem kaupir allra ódýrasta ferðapakka ferðaskrifstofunnar Nazar til Tyrklands og gistir á Pegasus Royal hótelinu greiðir næstum 140 þúsund krónum meira fyrir þann munað en par í Noregi greiðir hjá sömu ferðaskrifstofu. Það getur margborgað sig hafi menn forsjálni að vopni að kaupa Tyrklandsferð í Noregi jafnvel þó greiða þurfi fyrir flug til … Continue reading »

Hvar eru Feneyjar norðursins?