Lofoten í Noregi er himneskt fallegt en það er Senja líka

Lofoten í Noregi er himneskt fallegt en það er Senja líka

Það þarf að gúggla nokkuð duglega um Noreg til að finna miklar upplýsingar um eynna Senju. Þrátt fyrir það sækja vel yfir 200 þúsund erlendir ferðamenn eyjuna heim á ári hverju og fyrir því eru merkilega margar góðar ástæður 🙂 Þrátt fyrir töluverðan fjölda ferðafólks er Senja ennþá allsæmilegur leyndur gimsteinn í Noregi. Það þarf … Continue reading »

Frítt í Osló
Spennandi gönguferð upp á Tröllatungu í Noregi

Spennandi gönguferð upp á Tröllatungu í Noregi

Síðastliðin ár hefur gripið hina íslensku þjóð og margar aðrar enn eitt æðið og að þessu sinni fyrir göngum hvers konar upp fjöll og firnindi. Nóg af slíkum möguleikum hérlendis en þó kannski engin sem endar með viðlíka útsýni og fæst af hinni norsku Tröllatungu. Tröllatungan, Trollstunga, er líklega ásamt Prédikunarstólnum, Preikestolen, þekktasti og myndrænasti … Continue reading »

Óhætt að mæla með Lofoten ef fólk vill burt frá Fróni

Óhætt að mæla með Lofoten ef fólk vill burt frá Fróni

Spurðu Norðmann um fallegasta staðinn í landinu og það koma umsvifalaust vöfflur á manninn. Eðlilega enda landið kjaftfullt af fallegum stöðum. En ef þú hinkrar eftir svarinu er það líklega Lofoten í 80% tilvika. Lofoten er hreint ekki í almannaleið svona yfirleitt því héraðið er næstum eins langt norður og hægt er að komast í … Continue reading »

Á þessari norsku eyju er tíminn afstæður (eða það er hugmyndin)

Á þessari norsku eyju er tíminn afstæður (eða það er hugmyndin)

Svo þig langar í sundsprett klukkan fjögur að nóttu, vilt drekka kaffi utandyra um miðnætti eða mála húsið þitt sex að morgni. Það er príma mál í alla staði á þessari tilteknu norsku eyju. Allavega yfir hásumarið! Óljóst hvort íbúar á eyjunni Sommaröy í Noregi eru að þessu í tilraunaskyni fyrir mannkyn allt eða bara … Continue reading »

Magnað fyrirbæri í Álasundi í júní

Magnað fyrirbæri í Álasundi í júní

Allir sem dvalið hafa á þjóðhátíð í Eyjum lokakvöldið vita að það er æði magnað þegar kveikt er í tilþrifamiklum bálköstunum í Herjólfsdal. En það bliknar í samanburði við bálköst sem byggður er á eyri við Álasund í Noregi og kveikt í með pompi og prakt á sumarsólstöðum í júní. Bálkösturinn atarna kallast slinningsbålet á … Continue reading »

Sigling milli Danmerkur og Noregs nú leikur einn

Sigling milli Danmerkur og Noregs nú leikur einn

Einn úr ritstjórn bjó í Ósló um árabil hér í denn tíð. Þá þótti afar móðins að taka ferju til Danmerkur og heim aftur og djamma báðar leiðir eins og það væri 1999 enda allt áfengi um borð á 50% lægra verði en í Noregi. Plús auðvitað að árið var 1999. Þá tók líka hver … Continue reading »

Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Römm er sú taug segir kvæðið og margir vitna í reglulega. Ekki þó rammari en svo að íslenskir karlmenn séu eitthvað spenntir fyrir Noregi eða íslenskar konur fyrir Írlandi. Þaðan kemur nefninlega hin íslenska þjóð ef marka má erfðafræðirannsóknir. Bæði lönd reyndar frábær heimsóknar fyrir farfugla og farfólk. Noregur fyrir vingjarnlegheit heimamanna sem enn líta … Continue reading »

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Topp fimm að sjá og gera í Tromsö í Noregi

Topp fimm að sjá og gera í Tromsö í Noregi

Aukabónus Aðrir staðir í Tromsö sem fá plús í kladda og eru ferðar virði er dómkirkja borgarinnar, Tromsö Domkirke, en sú er víst sú eina sinnar tegundar í Noregi sem er 100 prósent byggð úr við. Að kirkjuferð lokinni er ráð að bregða undir sig betri fætinum í Ölhöllinni, Ölhallen, en það er elsti pöbb … Continue reading »

Fram og aftur til Svalbarða fyrir 40 kallinn

Fram og aftur til Svalbarða fyrir 40 kallinn

Ók, sennilega ekki margir þarna úti sem dreymir um ferð til lítillar kaldrar eyju lengst í ballarhafi. Það er jú nógu kalt á farsæla Fróni svona heilt yfir. En ef lesendum okkar dreymir um að skoða hina undarlegu norsku eyju Svalbarða þá er tíminn næsta vor 🙂 SAS er þessa stundina að bjóða sérdeilís príma … Continue reading »

Aðeins meira um okur – Úrval Útsýn slær ekki slöku við

Aðeins meira um okur – Úrval Útsýn slær ekki slöku við

Hálf milljón króna eru drjúgur peningur fyrir flest okkar sem ekki eru nátengd Engeyjarættinni eða dýraníðaranum Kristjáni Loftssyni. Það er upphæðin sem ferðaskrifstofa Pálma Haraldssonar, Úrval Útsýn, vill fyrir að sýna okkur dásemdir Noregs og Svíþjóðar í átta daga túr í lok sumars. Sannarlega dýrt að heimsækja frændur og frænkur á Norðurlöndunum. Við getum eytt … Continue reading »