Sigling um Níl plús sólbað við Rauðahafið undir hundrað þúsund krónum

Sigling um Níl plús sólbað við Rauðahafið undir hundrað þúsund krónum

Eftir stormasaman tíma er Egyptaland smátt og smátt að komast aftur á ferðalista ferðaskrifstofa í Evrópu enda töluvert búið að lægja öldur í landinu þó deila megi um hvort bylting heimamanna hafi á endanum skilað nokkrum breytingum til hins betra fyrir meðalmanninn. Kannski sökum þess að ekki eru allir sannfærðir um að ferðir til Egyptalands … Continue reading »

Áfengis- og sundskýlubann í Egyptalandi?

Og víst er að allnokkrir frambjóðendur í kosningunum hafa þegar haft á orði að banna alfarið áfengi í landinu, skipta upp ströndum landsins í kvenna- og karlastrendur og leggja blátt bann við efnislitlum sundfatnaði

Vikutilboð Travelzoo

Ferðamarkaðsvefurinn Travelzoo tekur daglega saman öll helstu ferðatilboð sem í boði eru frá Bretlandi og vikulega birta þeir lista yfir bestu tilboð hverrar viku fyrir sig. Fararheill.is mun eftirleiðis birta hér vikulista Travelzoo svo lesendur missi ekki af neinu. Fararheill.is gengur reyndar skrefinu lengra og birtir ennfremur vefsíður þeirra ferðaskrifstofa eða flugfélaga sem tilboðin bjóða. … Continue reading »