Ýmislegt óvenjulegt að sjá í Brooklyn í New York

Ýmislegt óvenjulegt að sjá í Brooklyn í New York

Eins og ritstjórn Fararheill hefur oft komið inn á er þessi heimur okkar dæmalaust dásamlegur og óskiljanlegt að við séum ekki öll á faraldsfæti við hvert einasta tækifæri til að taka það allt inn. Eitt lítið dæmi um þetta má finna í Brooklyn hverfinu í New York af öllum stöðum. Sömu New York þar sem … Continue reading »

Lagst til hvílu með T-Rex í New York

Lagst til hvílu með T-Rex í New York

Fyrir nokkrum árum náðu kvikmyndirnar Night at the Museum vinsældum en þar gerðust mikil ævintýri að næturlagi á Náttúruminjasafni Bandaríkjanna í New York. En það þarf enginn að vera kvikmyndastjarna til að upplifa spennandi nótt á þessu þekkta safni. Safnið, staðsett á besta stað á Upper Manhattan við hlið Central Park, býður næturgistingu nokkrum sinnum … Continue reading »

Hreint ekki sama hvar þið bókið gistingu gott fólk

Hreint ekki sama hvar þið bókið gistingu gott fólk

Það er súrara en ferskur rabbabari þegar fólk greiðir allt of mikið fyrir gistingu á erlendri grund. Sem mörg ykkar virðast gera æ ofan í æ. Það er ekkert leyndarmál að fleiri og fleiri kjósa að ferðast um heiminn á eigin vegum og forsendum og láta ekki duga að skjótast í tilbúnar og sterílar pakkaferðir … Continue reading »

Loks almennileg samkeppni til New York

Loks almennileg samkeppni til New York

Það var tími til kominn. Fararheill veðjaði árið 2013 að annar áfangastaður Wow Air vestanhafs yrði New York en það kolrangt mat. Nú hins vegar hafa púslin dottið á sinn stað og frá nóvember á þessu ári flýgur Wow Air beint daglega milli Keflavíkur og Nýju-Jórvíkur. Þetta hið besta mál. New York heillar alla en … Continue reading »

Láttu leiða þig frítt um New York

Láttu leiða þig frítt um New York

Það getur verið dálítið ógnvekjandi að heimsækja New York fyrsta sinni. Risastór, gegnumsýrandi hávaði um allar trissur, fólk tiltölulega ruddalegt og erfitt getur verið að rata. Stór, mikil og stundum dálítið ógnvekjandi. Mynd Daniel Mennerich Þá eru góð ráð oftast dýr nema þú þekkir einhvern í bænum eða sért í fylgd einhvers sem til þekkir. … Continue reading »
Sofið hjá Cristiano Ronaldo

Sofið hjá Cristiano Ronaldo

Hann er þekktari fyrir knattleikni og markaskorun en viðskipti en kannski það breytist næstu ár og áratugi. Allavega veit Cristiano Ronaldo ekki aura sinna tal og nú ætlar kappinn að opna fjögur hótel í fjórum borgum ár næstu tveimur árum. Knattspyrnugoðið ætlar í samstarf við stærsta hóteleiganda á Madeira, þar sem Ronaldo fæddist, og það … Continue reading »

Vinsælustu söfn heims
Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Þeir sem þekkja Íra vita að þeir þurfa enga sérstaka ástæðu til að lyfta sér upp og þeir gera það af alefli meðan á Degi Heilags Patreks stendur

Matsölustaðurinn þar sem þú borgar það sem þú vilt

Matsölustaðurinn þar sem þú borgar það sem þú vilt

Allir þeir sem lesa vitræna vefmiðla vita að söngvarinn, leikarinn og Íslandsvinurinn Jon Bon Jovi rekur sín eigin góðgerðarsamtök til hjálpar þeim er eiga ekki ofan í sig og á í New Jersey þaðan sem kappinn rekur ættir. Þeir hinir sömu vita þá kannski líka að ein leiðin til að afla tekna fyrir samtökin er … Continue reading »