Einhver í hlandspreng? AirPnP til bjargar

Einhver í hlandspreng? AirPnP til bjargar

Það vita allir sem prófað hafa að það getur verið fjári erfitt að vera í bullandi hlandspreng í miklum mannfjölda á stærri hátíðum. Við þær kringumstæður er stundum ekkert almennings salerni í næsta nágrenni og langar biðraðir á salerni veitingastaða og bara. Og þótt sumir veigri sér sjaldan við að létta á sér nánast hvar … Continue reading »

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Árið 2014 vann íslenski flugleitarvefurinn Dohop æðstu verðlaun ferðaiðnaðarins en eins og við spáðum réttilega fyrir féllu þau verðlaun þeim úr skaut árið 2015. En nú virðist birta til að nýju. Af og til gegnum tíðina hefur Fararheill gert samanburð á Dohop annars vegar og vinsælum erlendum flugleitarvélum hins vegar. Fram til 2014 stóð sá … Continue reading »

Dúndurljúf sigling um karabíska og hátíð í New Orleans í kaupbæti fyrir lítið

Dúndurljúf sigling um karabíska og hátíð í New Orleans í kaupbæti fyrir lítið

Látum okkur nú sjá. Þig dreymir bæði um að sigla á lúxusfleyi um karabíska undir geislandi sólinni og súpa Piña Colada á efsta dekki með ástvini en þig langar líka að stoppa einhvers staðar lengur en hálftíma og leika lausum hala í ókunnri og spennandi borg í nokkra daga. Og þetta má ekki kosta nein … Continue reading »