Græðgi hótela á sér lítil takmörk

Græðgi hótela á sér lítil takmörk

Sannarlega er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að peningagræðgi og er þó af nógu af taka. Hótelkeðjan Marriott hefur nú viðurkennt að hafa visvitandi lokað fyrir frítt netaðgengi gesta sinna meðan á mikilvægri ráðstefnu stóð í því skyni að fá gesti til að greiða fyrir netsambandið. Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hefur ávítt hótelkeðjuna fyrir tiltækið … Continue reading »