Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Það finnst varla það krummaskuðs-flugfélag sem ekki er að troða aukagjöldum ofan á flugfargjöldin eins og rjóma á köku og glotta í leiðinni. Aukagjöld eru jú til fyrir nánast allt nema anda og pissa í klósett hjá flestum flugfélögum þessi dægrin. Því yndislegra að fregna að hið ágæta flugfélag JetBlue í Bandaríkjunum ætlar að synda … Continue reading »

Róleg með að tengjast netinu á næsta hóteli

Róleg með að tengjast netinu á næsta hóteli

Ekkert lítið hefur verið fjallað um netaðgengi á hótelum undanfarin misseri enda sýna kannanir ítrekað að net og það frítt er langefst á óskalistum hótelgesta. Að sama skapi hafa hótel mörg verið þver að bjóða slíkt sem sjálfsagða þjónustu. En nú er annað og öllu verra vandamál komið upp. Í ljós hefur komið að eitt … Continue reading »

Frítt net á hótelum framtíðin en margir aftarlega á meri

Frítt net á hótelum framtíðin en margir aftarlega á meri

Það verður að teljast hreint makalaust að árið 2015 séu ennþá 60 til 70% prósent allra hótela heimsins sem heimta sérstakt gjald fyrir netaðgang. Hver er þín skoðun? Hvort sem fólki líkar betur eða verr er raunin sú að netaðgengi er fyrir alllöngu orðið nauðsynlegt nútímafólki og ekki mjög margir ferðast nokkurn skapaðan spöl án … Continue reading »

Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Það virðist vera ríkisleyndarmál hvað greiða þarf fyrir netaðgang á almennings farrými hjá Icelandair. Fyrirspurnum varðandi slíkt er ekki svarað, engar upplýsingar veittar á innlendum né erlendum vefum flugfélagsins og spurningum þess efnis á fésbókinni sömuleiðis látið ósvarað. Engin leynd hvílir yfir kostnaðinum á Saga Class farrými en þar er ótakmörkuð netnotkun innifalin í verði. … Continue reading »