Svo Hilton hótelin níðast á okkur líka

Svo Hilton hótelin níðast á okkur líka

Ekki var fyrr lokið rannsókn Fjarskiptastofnunar Bandaríkjanna á Marriott hótelkeðjunni vegna kvartana um að sú keðja lokaði af ásettu ráði fyrir allan netaðgang viðskiptavina en að rannsókn hófst hjá annarri hótelkeðju vegna þess sama. Að þessu sinni var Hilton hótelkeðjan sökuð um sama hlut og ekki aðeins sökuð heldur þóttu sannanir nægar til að sekta … Continue reading »

Vara flugfélög við tölvuhökkurum

Vara flugfélög við tölvuhökkurum

Ekki er svo með öllu gott að ekki fylgi eitthvað slæmt. Það má sannarlega segja um netaðgengi sem fæst nú í fjölmörgum millilandaþotum í heiminum. Vefmiðillinn Wired greindi frá því fyrir skömmu að engu minni aðili en bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefði það miklar áhyggjur af því að tölvuhakkarar geti komist í stjórnkerfi farþegaflugvéla að stofnunin … Continue reading »

Monta sig af netþjónustu um borð en verðið er hernaðarleyndarmál

Monta sig af netþjónustu um borð en verðið er hernaðarleyndarmál

Það er merkilegt fólk sem stjórnar flugfélaginu Icelandair. Þeim finnst alveg fráleitt að hugsanlegir viðskiptavinir fái minnstu fregnir af því hvað það kostar að tengjast netinu um borð í vélum þeirra. Icelandair montar sig nú af því að bjóða netaðgang í velflestum vélum sínum. Sem er gott fyrir fólk sem ekki þolir við augnablik án … Continue reading »

Frítt net á hótelum framtíðin en margir aftarlega á meri

Frítt net á hótelum framtíðin en margir aftarlega á meri

Það verður að teljast hreint makalaust að árið 2015 séu ennþá 60 til 70% prósent allra hótela heimsins sem heimta sérstakt gjald fyrir netaðgang. Hver er þín skoðun? Hvort sem fólki líkar betur eða verr er raunin sú að netaðgengi er fyrir alllöngu orðið nauðsynlegt nútímafólki og ekki mjög margir ferðast nokkurn skapaðan spöl án … Continue reading »

Netaðgangur í öllum vélum Icelandair í sumar

Netaðgangur í öllum vélum Icelandair í sumar

Rúmlega einu ári á eftir áætlun er útlit fyrir að farþegar Icelandair geti notfært sér netaðgengi meðan á flugi stendur frá og með sumri. Það var snemma á síðasta ári sem tilkynnt var um að flugfélagið hygðist setja upp netaðgang í vélum sínum og stóðu vonir til að það næðist síðasta sumar eða vetur í … Continue reading »