Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Það virðist vera ríkisleyndarmál hvað greiða þarf fyrir netaðgang á almennings farrými hjá Icelandair. Fyrirspurnum varðandi slíkt er ekki svarað, engar upplýsingar veittar á innlendum né erlendum vefum flugfélagsins og spurningum þess efnis á fésbókinni sömuleiðis látið ósvarað. Engin leynd hvílir yfir kostnaðinum á Saga Class farrými en þar er ótakmörkuð netnotkun innifalin í verði. … Continue reading »