Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Það finnst varla það krummaskuðs-flugfélag sem ekki er að troða aukagjöldum ofan á flugfargjöldin eins og rjóma á köku og glotta í leiðinni. Aukagjöld eru jú til fyrir nánast allt nema anda og pissa í klósett hjá flestum flugfélögum þessi dægrin. Því yndislegra að fregna að hið ágæta flugfélag JetBlue í Bandaríkjunum ætlar að synda … Continue reading »