Frítt net á hótelum framtíðin en margir aftarlega á meri

Frítt net á hótelum framtíðin en margir aftarlega á meri

Það verður að teljast hreint makalaust að árið 2015 séu ennþá 60 til 70% prósent allra hótela heimsins sem heimta sérstakt gjald fyrir netaðgang. Hver er þín skoðun? Hvort sem fólki líkar betur eða verr er raunin sú að netaðgengi er fyrir alllöngu orðið nauðsynlegt nútímafólki og ekki mjög margir ferðast nokkurn skapaðan spöl án … Continue reading »