Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Hér er staðreynd sem kemur mörgum í opna skjöldu. Margfalt fleiri hafa látið lífið við að klífa tind Mont Blanc í Alpafjöllum heldur en hið fræga Everest í Nepal. Allnokkur hópur íslenskra fjallagarpa hefur reynt við og komist á topp hins fræga Mont Blanc en tindur þess er sá næsthæsti í Evrópu og nær 4.808 … Continue reading »

Margar helstu minjar Nepal farnar veg allrar veraldar

Margar helstu minjar Nepal farnar veg allrar veraldar

Mannfallið og eyðileggingin eftir jarðskjálftann nýverið í hinu fátæka Nepal er þyngri en tárum taki. Sorglegt hvað grimm og gríðarleg skjálftavirki verður oft á hinum fátækustu stöðum sem hvorki eru búnir undir stóra skjálfta né björgunaraðgerðir í kjölfarið. Ein afleiðing fátæktar er að byggingar flestar rísa af litlum efnum og eru fyrir vikið brothættari en … Continue reading »

Everest á útsölu

Everest á útsölu

Það hefur aldrei verið sérstaklega ódýrt sport að klífa fjöll og firnindi. Sérstaklega ekki hæstu fjöll heims eins og K2 eða Everest. Undanfarin sex ár eða svo hafa yfirvöld í Nepal heimtað um 2,8 milljónir króna fyrir hvern þann sem fæti stígur á Everest. Þetta ógnvænlega en fallega 8.848 metra háa fjall trekkir að þúsundir … Continue reading »

Everest í rusli

Everest í rusli

Eftir ekki svo ýkja langan tíma kann að verða til nýrri og mun auðveldari leið til að toppa hæsta fjalls heims Everest. Upp ruslahauginn. Eigi hefur mikið verið fjallað um allt það drasl og niðurgang sem allir þeir fjallgöngumenn sem reyna sig við fjallið mikla skilja eftir sig við tilraunir sínar en áætlað er að … Continue reading »

Fleiri hættur á Everest en fjallið sjálft

Fleiri hættur á Everest en fjallið sjálft

Það er á stundum ekki nóg að glíma við Everest fjall sjálft fyrir þá sem það reyna. Nú hefur frægur fjallgöngugarpur stigið fram og lýst miklum átökum við Sjérpa hátt uppi í fjallinu mikla. Mátti litlu muna að mannskaði yrði. Frásögn Bretans Jonathan Griffith þess efnis að Sjérpar þeir sem honum fylgdu á klifri hans … Continue reading »