Brátt getur þú stríplast áhyggjulaus í París

Brátt getur þú stríplast áhyggjulaus í París

Hingað til hafa strípihneigðir Parísarbúar verið í standandi vandræðum. Það er nefninlega blátt bann við að fetta sig klæðum í þessari borg ástarinnar og sekt við slíku athæfi getur numið tæpum tveimur milljónum króna. En nú horfir það til betri vegar. Himinn og haf er milli fólks í norðanverðu Frakklandi og sunnar í landinu við … Continue reading »

Bestu nektarstrendur heims
Nakta borgin ber nafn með rentu

Nakta borgin ber nafn með rentu

Þó stöku nektarstrendur sé víða að finna í heiminum eru þeir færri staðirnir nú til dags sem flokkast geta sem nektarnýlendur. Heilu bæirnir eða þorpin þar sem blátt bann er við fatnaði af öllum toga. Það er þó enn raunin í Cap d´Agde við Miðjarðarhafsströnd Frakklands í um þriggja stunda fjarlægð frá Barcelona. Þar hefur … Continue reading »