Bestu nektarstrendur heims
Kannski skemmtilegasta langhlaup heims

Kannski skemmtilegasta langhlaup heims

Til er fjöldi Íslendinga sem anda ekki rólega nema taka þátt í árlegu maraþonhlaupi Timbúkistan, hlaupa upp Esjuna átta sinnum í viku og eiga hlaupahjól í svefnherberginu til æfinga svona á kvöldin þegar ást og atlot við betri helminginn þykja óspennandi. Gott og blessað. Fínt að fólk hafi áhugamál ef lífið og tilveran er annars … Continue reading »

Ekkert stripl lengur á Mallorca

Ekkert stripl lengur á Mallorca

Heimur versnandi fer og ekki hvað síst á Mallorca. Borgaryfirvöld í höfuðborginni Palma hafa nú lagt blátt bann við fáklæddu fólki á götum úti og hver sá sem finnst á vappinu í strandklæðum einum fata má eiga von á 95 þúsund króna sekt. Fyrirvarinn á þessu banni borgaryfirvalda var alls enginn heldur þetta tilkynnt sísona … Continue reading »