Í Þýskalandi fjallgöngutúr fyrir strípalinga

Í Þýskalandi fjallgöngutúr fyrir strípalinga

Svona tiltölulega miðsvæðis í Þýskalandi stendur fjallgarðurinn Harz sem státar svona nokkuð af sömu fegurð og hinn frægi Svartiskógur sunnar í landinu. En ólíkt Svartaskógi er töluverð hætta á að fólk sem vill njóta útivistar í Harz rekist á allsnakið fólk þegar minnst varir. Þjóðverjar eru eins og þeir eru og gott og blessað enda … Continue reading »

Sundfötin að sýna of mikið? Það er sekt við því á Filippseyjum

Sundfötin að sýna of mikið? Það er sekt við því á Filippseyjum

Margir litríkir karakterar þarna úti en fáir toppa þó forseta Filippseyja. Ekki aðeins leyfir kauði lögreglu landsins að drepa flesta þá sem finnast með fíkniefni af einhverjum toga heldur er honum hreint ekki sama um hversu mikið skinn þú sýnir á vinsælustu áfangastöðum landsins. Filippeyskir miðlar greina frá því að tveir ferðamenn frá Tævan hafi … Continue reading »

Kannski skemmtilegasta langhlaup heims

Kannski skemmtilegasta langhlaup heims

Til er fjöldi Íslendinga sem anda ekki rólega nema taka þátt í árlegu maraþonhlaupi Timbúkistan, hlaupa upp Esjuna átta sinnum í viku og eiga hlaupahjól í svefnherberginu til æfinga svona á kvöldin þegar ást og atlot við betri helminginn þykja óspennandi. Gott og blessað. Fínt að fólk hafi áhugamál ef lífið og tilveran er annars … Continue reading »

Bestu nektarstrendur heims
Ekkert stripl lengur á Mallorca

Ekkert stripl lengur á Mallorca

Heimur versnandi fer og ekki hvað síst á Mallorca. Borgaryfirvöld í höfuðborginni Palma hafa nú lagt blátt bann við fáklæddu fólki á götum úti og hver sá sem finnst á vappinu í strandklæðum einum fata má eiga von á 95 þúsund króna sekt. Fyrirvarinn á þessu banni borgaryfirvalda var alls enginn heldur þetta tilkynnt sísona … Continue reading »