Dásemdir Perú á einu bretti fyrir lítið

Dásemdir Perú á einu bretti fyrir lítið

Nú er aldeilis lag fyrir alla þá sem hafa látið sig dreyma um að heimsækja Perú gegnum tíðina. Geysiflott átján daga pakkaferð þangað fæst nú á verði sem ætti ekki að setja neinn út af sakramentinu. Ekki viss hvað sé svo spennandi við Perú? Rifjum aðeins upp brotabrot af dásemdum þessa lands: Machu Picchu, Líma, … Continue reading »