Boð og bönn í nautahlaupinu í Pamplóna

Boð og bönn í nautahlaupinu í Pamplóna

Mun fleiri lögregluþjónar eru viðstaddir hið fræga nautahlaup í Pamplóna nú en áður sökum nýrra reglna sem borgaryfirvöld hafa sett vegna San Fermín hátíðarinnar.  Hátíðin fræga, sem sumir telja þekktustu hátíð Spánar, stendur í átta daga alls og þrátt fyrir efnahagslægð í heiminum 2008 hefur verið stígandi í fjölda gesta til borgarinnar allt frá árinu … Continue reading »