Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Kannski eru ekki margir þarna úti sem treysta sér til að hjóla um New York borg. Hún risastór og getur verið flókin um að rata fyrir byrjendur. En vandfundin er sniðugri leið til að skoða borgina í krók og kima á ódýran hátt. Svo lengi sem enginn er í pilsi. Margar reiðhjólaleigur finnast í New … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Síðustu árin hefur landinn komist lóðbeint til Montreal í Kanada og það gjarnan á príma verði sökum samkeppni. Samkeppnin að mestu dauð og grafin nú en það þýðir ekki að ferð hingað sé ekki þess virði. Montreal er frábrugðin öðrum vinsælum áfangastöðum í Kanada eins og Vancouver, Toronto eða Edmonton í því að hér er … Continue reading »
New Jersey ómerkilegt pleis en Tony Soprano gæti hjálpað

New Jersey ómerkilegt pleis en Tony Soprano gæti hjálpað

Það má vera að þú kannist við staðina. Badabing, Barone Sanitation, Pizzaland að ógleymdum The Muffler Man. Allt eru þetta þekktir staðir úr hinum vinsæla þáttaröðum um Sopranos fjölskylduna sem lengi voru vinsælir. Um leið eitt það fáa sem gerir það athyglisvert að heimsækja New Jersey. Fyrir þá sem féllu í landafræðinni í denn er … Continue reading »

Empire State er svo gærdags. Þetta er málið í New York

Empire State er svo gærdags. Þetta er málið í New York

Það er ekkert leiðinlegt að standa á toppi Empire State byggingarinnar í New York og virða fyrir sér víðáttur borgarinnar atarna hvort sem er frá svölunum velþekktu á 86. hæð eða af 102. hæð. En nú ber skugga á. Skugga í orðsins fyllstu ef svo má segja. Útsýnispallur á einni af efstu hæðum One World … Continue reading »

Í Vancouver skurðgoð en ekki með skarð í eyra

Í Vancouver skurðgoð en ekki með skarð í eyra

Ekkert voðalega oft sem við látum gamm geysa um tiltekin hótel eða gististaði enda margir betri en við í þeim fræðunum. En í Vancouver í Kanada er óhætt að gera undantekningu á því. Fljótlega dettur inn vegvísir okkar um þá ágætu borg en við vildum bara koma á framfæri þeim skilaboðum að í það minnsta … Continue reading »

Skammt frá Seattle finnurðu Twin Peaks

Skammt frá Seattle finnurðu Twin Peaks

Þó tuttugu ár séu liðin síðan sjónvarpsserían um Twin Peaks tröllreið öllu í sjónvarpi landsmanna og í velflestum vestrænum löndum öðrum, er ennþá töluverður fjöldi fólks sem leggur leið sína til Twin Peaks til að sjá staðina í þáttunum með eigin augum. Okei, smá ýkjur. Það er enginn staður í Bandaríkjunum sem heitir Twin Peaks. … Continue reading »

Tvær myndir

Tvær myndir

Þú ert á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum. Þig vantar gistingu og helst sæmilega en má þó ekki kosta of mikið. Allmörg fín hótel eru í borginni eða rúmlega 260 talsins í heildina og því ekki flókið að finna gistingu við hæfi. En öðru máli gegnir um verðið. Seattle er ein allra dýrasta borg Bandaríkjanna og … Continue reading »

Mount McKinley ekki lengur hæsta fjall Norður Ameríku

Mount McKinley ekki lengur hæsta fjall Norður Ameríku

Mount McKinley í Alaska er ekki lengur hæsta fjall Norður Ameríku. Fjallið fræga hefur þó ekki lækkað neitt að ráði heldur hafa bandarísk stjórnvöld breytt formlegu nafni þess. Mount McKinley fjall heitir nú Denali fjall en það er upphaflegt heiti fjallsins meðal þeirra frumbyggja sem hér bjuggu þegar hvíti maðurinn kom og slátraði þeim er fyrir … Continue reading »

Sögufrægasta hús Seattle senn á haugana

Sögufrægasta hús Seattle senn á haugana

Oft skrýtið hvað furðulegustu hlutir geta orðið að stóru aðdráttarafli. Eins og til dæmis smáíbúðarhús eitt í miðborg Seattle sem varð frægt fyrir það eitt að eigandinn neitaði að selja og síðan hefur rúmlega hundrað ára gamalt húsið staðið eins og skrattinn úr sauðalegg umkringt nútímalegum háhýsum. Húsið atarna finnst í Ballard hverfi Seattle en … Continue reading »

Barnaníðingar í skemmtigörðum Flórída

Barnaníðingar í skemmtigörðum Flórída

Það á ekki að koma á óvart en gerir það samt: skemmtigarðar eru fyrir barnaníðinga sem hungang er býflugum. Barnaníð eða annars konar óhugnaður er síst í huga þeirra sem fara með börn sín í skemmtigarða hér og þar í veröldinni. Þvert á móti er gleðin oftar en ekki við völd í slíkum ferðum enda … Continue reading »

Af hverju að greiða 60 þúsund meira fyrir toppgistingu í Boston?

Af hverju að greiða 60 þúsund meira fyrir toppgistingu í Boston?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Gleðidagur fyrir ferðaþyrsta Íslendinga. Wow Air hefur hafið sölu á farmiðum til Los Angeles og San Francisco í Bandaríkjunum en flug til beggja staða hefst næsta sumar. Lægsta verð út 19.999 krónur án farangurs. Flottur prís en nokkuð blekkjandi líka. Flug á því verði er mjög af skornum skammti á vef Wow Air. Aðeins er … Continue reading »

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Ferðaþyrstir ættu að vita að frá og með næsta vori kemst fólk í beinu flugi héðan til borgarinnar Montréal í Québec í Kanada og það með báðum íslensku flugfélögunum, Wow Air og Icelandair. En hvor er að bjóða betur? Þó langt sé í jómfrúarflug beggja aðila er þegar hægt að bóka flug fram og aftur … Continue reading »