Svona sparar þú enn meira á ferð um England og Skotland

Svona sparar þú enn meira á ferð um England og Skotland

Hvað ef þú gætir sparað stóran skilding í viðbót næst þegar þú eða fjölskyldan tekur sér fyrir hendur ferð til Englands eða Skotlands? Það kostar vissulega tíma og fyrirhöfn eins og allir góðir hlutir en með því að fylgjast reglulega með afsláttarmiðlinum Groupon má finna ansi hreint safarík tilboð og feita afslætti sem gætu smellpassað … Continue reading »

Best á fáki fráum

Best á fáki fráum

Frelsi, frelsi og frelsi! Það er líklega það svar sem mótorhjólaunnendur gefa fyrirspurnum um hvað sé svo ægilega heillandi við að þeysast um á vélfáki fráum. Svo heillandi í raun að þeir sem prófa verða dolfallnir til æviloka. En eldgamla Ísafold er kannski ekki best til þess fallin að njóta kraftmikilla mótorhjóla. Veður válynd og … Continue reading »

Wow Air til Dublin eða easyJet til Belfast?

Wow Air til Dublin eða easyJet til Belfast?

Þrátt fyrir að Wow Air bjóði sitt allra lægsta fargjald aðra leiðina út til Dublin alla mánuðina næsta sumarið og enn séu þau fargjöld í boði þegar þetta er skrifað tekst þeim ekki að bjóða betur fram og aftur en easyJet gerir til nágrannaborgarinnar Belfast. Fararheill hefur bent áhugasömum á þá leið til að skoða … Continue reading »

Iða í skinni eftir að fá Íslendinga í heimsókn til Belfast

Iða í skinni eftir að fá Íslendinga í heimsókn til Belfast

Norður-Írar eru strax orðnir spenntir. Ekki aðeins að frá næsta vetri komist þeir rakleiðis beint til Íslands fyrir klink ef þeim sýnist svo heldur ekki síður að taka móti eyðsluklónum frá Íslandi. Dágóð búbót vona þeir. Þetta kemur gróflega fram í svari ferðamálaráðs Norður Írlands við fyrirspurn Belfast Telegraph í kjölfar fregna þess efnis að … Continue reading »

EasyJet stóreykur umsvif sín okkur öllum til Fararheilla

EasyJet stóreykur umsvif sín okkur öllum til Fararheilla

Við höfum þegar skýrt frá viðbrögðum Skúla Mogensen og hans fólks hjá Wow Air við þeim tíðindum að eitt besta lággjaldaflugfélag heims, easyJet, ætli að stórauka framboð sitt á ferðum til og frá Íslandi í framtíðinni. Fundahöld eru væntanlega líka grimm og mikil hjá Icelandair og óhætt teljum við að veðja á að stöku flugferðir … Continue reading »