Kirkjusókn í Amsterdam

Kirkjusókn í Amsterdam

Á Íslandi er vart til sú bygging sem orðin er fimm mínútna gömul sem ekki fer rakleitt á lista Húsafriðunarnefndar og enginn fær notið það sem eftir lifir. Það er aðeins meira lýsi í Hollendingum sem hugsa sig ekki tvisvar um að brúka elstu byggingu Amsterdam undir drynjandi gotneskt þungarokk. OK, það er reyndar undantekning … Continue reading »

Amsterdjamm eins og það sé 1999

Amsterdjamm eins og það sé 1999

Nóvember þykir þér kannski ekki spennandi mánuður til að heimsækja Amsterdam enda vetur farinn að banka upp á þar líka. En það er þá sem einn mest spennandi dagur ársins gengur í garð. Það er í byrjun nóvember ár hvert sem hin geysivinsæla Safnanótt, Museumnacht, fer fram en það er einmitt hollenska safnanóttin sem er … Continue reading »