Í Dublin er Guinness ís líka vinsæll

Í Dublin er Guinness ís líka vinsæll

Spurðu heimamenn í Dublin út í bestu ísbúðina í plássinu og 99% þeirra munu gefa þér sama svarið: Murphy´s við Wicklow stræti. Það eru innan við tíu ár síðan tveir Bandaríkjamenn hófu að leika sér að því að framleiða framandi ís með bragðtegundum úr héraði á Írlandi. Nú eru staðir þeirra þrír og ísinn auðvitað … Continue reading »