Sögufrægur bjórkjallari í München þar sem enginn kannast við söguna

Sögufrægur bjórkjallari í München þar sem enginn kannast við söguna

Það má eiginlega miklum tíðindum sæta nú þegar hver borg, bær og krummaskuð á yfirborði jarðar keppist við að rifja upp sögu sína í því skyni að trekkja að ferðamann og annan, að það sama á alls ekki við um borgir Þýskalands. Öðru nær, þar hrista menn hausinn sé spurt um merkilega viðburði. Þessum stað … Continue reading »
Á brimbretti í München

Á brimbretti í München

Hvað er Fararheill nú að bulla? Brimbretti í München? Borg eins langt frá sjó og framast er unnt. Best að hætta að kíkja reglulega á þetta vefskrípi. Víst getur verið örlítið flókið að skjótast sísona á brimbretti þegar langt er í sjó enda aðeins í sjó sem öldur myndast reglulega og gera fólki kleift að fljóta … Continue reading »

Fegurð, sprellar og pjöllur í Enska garðinum í München

Fegurð, sprellar og pjöllur í Enska garðinum í München

Nektarstrendur er víða að finna í heiminum og þeim reyndar fer mjög fjölgandi á heimsvísu. Eflaust kunna margir skondnar sögur af því að villast óvart á eina slíka þegar rölt er eftir strandlengjum erlendis og mæta allsendis upp úr þurru kviknöktu fólki spila twister og badminton eins og ekkert sé sjálfsagðara. En það er öllu … Continue reading »

Sex bestu hátíðir Þýskalands
Fjórir mínusar við Októberfest í München

Fjórir mínusar við Októberfest í München

Ritstjórn Fararheill er rammsek um að hvetja ævintýragjarna lesendur sína til að blæða í eins og eina ferð á hið víðfræga Októberfest í München í Þýskalandi enda stórmagnað fyrirbæri. En við höfum ekki mikið bent á gallana við heimsókn yfir þann tíma. Gallarnir eru mismargir og fara eftir því hversu siglt fólk er. Ævintýrafólk lendir … Continue reading »

Lykilorð fyrir Októberfest í München

Lykilorð fyrir Októberfest í München

Þó alhæfingar hvers konar séu sjaldan af hinu góða er það þó almennt tal manna í ferðaþjónustu að það geti verið skrambi erfitt að gera Þjóðverjum til geðs. Á hinn bóginn eru fáir skemmtilegri heim að sækja en Þjóðverjar. Svona nett Jekyll og Hyde tilfelli. Þó hátíðir séu margar og skemmtilegar í Þýskalandi ber hin … Continue reading »

Hagnýtir punktar varðandi Októberfest

Hagnýtir punktar varðandi Októberfest

Öllum finnst okkur tíminn líða of hratt og fyrr en varir er enn einu sinni komið að einni merkustu hátíð heims: Októberfest í Bæjaralandi. Henni hleypt af stokkunum í september og í raun ekki seinna vænna að fara að negla niður hótel ef búa á nálægt hátíðarsvæðinu.  Við mælum hundrað prósent eindregið með ferð á … Continue reading »

Til Þýskalands er líka komist með Lufthansa og Eurowings

Til Þýskalands er líka komist með Lufthansa og Eurowings

Varla farið framhjá lifandi sálu að fargjöld Icelandair hafa hækkað rækilega á síðustu vikunum. Við því var að búast með falli helsta keppinautsins. En ekki gleyma að mörg önnur fín erlend flugfélög dekka líka vinsæla áfangastaði Icelandair. Wow Air heyrir sögunni til og sama gildir um hin ágætu lággjaldaflugfélög Airberlin og Germania en öll þrjú … Continue reading »

Þess vegna bókarðu gistingu yfir Októberfest í Munchen með árs fyrirvara

Þess vegna bókarðu gistingu yfir Októberfest í Munchen með árs fyrirvara

Við Íslendingar ekki sérstaklega þekktir fyrir að plana mikið langt fram í tímann. Það til dæmis þess vegna sem við greiðum hundruð prósenta hærra verð fyrir gistingu á vinsælum tímum í vinsælum borgum. Fengum skeyti fyrr í þessari viku. Fjórir einstaklingar sem hefur dreymt um vikutúr á Októberfest í Munchen í Þýskalandi um áraraðir ætluðu … Continue reading »

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann

Suðurhluti Þýskalands að freista? Þá ráð að skoða fargjöld Germania

Suðurhluti Þýskalands að freista? Þá ráð að skoða fargjöld Germania

Það vita þeir sem þvælst hafa um suðurhluta Þýskalands að sumarlagi að óvíða er ljúfara að anda inn og út en þar um slóðir. En vissirðu að þangað getur verið helmingi ódýrara að komast með þýska flugfélaginu Germania en með arfagömlum rellum Icelandair? Fjölskyldufaðir forvitnaðist um það fyrr í vikunni hvort hægt væri að komast … Continue reading »