Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Skammt stórra högga milli í ferðabransanum. Nú komast Íslendingar beinustu leið til kanadísku borgarinnar Montreal í Quebec-fylki með báðum íslensku flugfélögunum. En hvað er spennandi að sjá eða gera þar? Montreal er afar frábrugðin öðrum vinsælum áfangastöðum í Kanada eins og Vancouver, Toronto eða Edmonton að hér er það franska en ekki enska sem er … Continue reading »
Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Skíðaunnendum íslenskum hættir oft til þess þegar bóka skal næstu ferð í brekkurnar að líta um of til austurs. En með snarlækkandi fargjöldum til borga á borð við Toronto og Montreal opnast þar leiðir á fjandi fín skíðasvæði þar líka. Samkeppni er í fluginu til beggja ofangreindra borga þessi dægrin og eðli máls samkvæmt hafa … Continue reading »

Engar blöðrur og kampavín vegna komu Air Canada

Engar blöðrur og kampavín vegna komu Air Canada

Ekki er ástæða fyrir Íslendinga að blása í blöðrur og skála í kampavíni vegna aukinnar samkeppni í flugi til Kanada með tilkomu Air Canada. Fargjöld kanadíska flugfélagsins töluvert fyrir ofan það sem er þegar í boði. Tilkynnt var í vikunni að stærsta flugfélag Kanada, Air Canada, hygðist bjóða upp á beint flug milli Kanada og … Continue reading »

Wow Air trompar Icelandair til Montreal í Kanada

Wow Air trompar Icelandair til Montreal í Kanada

Vika er sögð langur tími í pólitík. En tæpt ár er skammur tími í flugbransanum og tíminn virðist lítil áhrif hafa á stöðu mála þar. Engum blöðum er um að fletta með hvaða flugfélagi þú ættir að bóka ef Montreal í Kanada er draumastaðurinn næsta sumar. Úttekt Fararheill leiðir í ljós að þar ræður Wow … Continue reading »

Icelandair algjörlega úti á væng til Montreal

Icelandair algjörlega úti á væng til Montreal

Fjórar stikkprufur Fararheill á fargjöldum til Montreal í Kanada og heim aftur leiða í ljós að þar á Icelandair ekkert erindi. Wow Air pakkar gömlu konunni saman án þess að blása úr nös í öllum tilvikum. Það vita reyndir ferðalangar að óvíða í víðri veröld er ömurlegra að bóka flug en gegnum ógegnsæja bókunarvél Icelandair. … Continue reading »

Icelandair eða Wow Air til Montreal í Kanada?

Icelandair eða Wow Air til Montreal í Kanada?

Peningar af skornum skammti en þig dauðlangar samt til Montreal í Kanada í sumar. Hvort er þá vænlegra að skottast yfir hafið með Icelandair eða Wow Air? Aldrei þessu vant er samkeppni á þessari flugleið milli íslensku flugfélaganna og því kjörið að gera verðsamanburð. Sá hængur þó á að enginn farangur fylgir flugfargjöldum Wow Air … Continue reading »

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Ferðaþyrstir ættu að vita að frá og með næsta vori kemst fólk í beinu flugi héðan til borgarinnar Montréal í Québec í Kanada og það með báðum íslensku flugfélögunum, Wow Air og Icelandair. En hvor er að bjóða betur? Þó langt sé í jómfrúarflug beggja aðila er þegar hægt að bóka flug fram og aftur … Continue reading »

Flott tilboð Wow Air til Kanada en aðeins án farangurs

Flott tilboð Wow Air til Kanada en aðeins án farangurs

Full ástæða til að óska Wow Air til hamingju með daginn en í dag hófst sala ferða flugfélagsins til Montreal og Toronto sem eru fyrstu áfangastaðir þess í Kanada. Lág fargjöld vöktu það mikla lukku að vefur Wow Air féll niður um tíma. Reglubundnar ferðir hefjast í maí á næsta ári til bæði Toronto og … Continue reading »

Ef eldsneytisverð er svona mikilvægt hjá Icelandair…

Ef eldsneytisverð er svona mikilvægt hjá Icelandair…

Óljóst er hvort landinn er meðvitaður um að þrátt fyrir að þotueldsneyti hafi lækkað um meira en helming, úr rúmlega 140$ per tunnu sumarið 2011, niður í rétt rúma 60$ per tunnu í dag er ennþá feitt og mikið aukalegt eldsneytisgjald á öllum ferðum Icelandair. Með öðrum orðum, þá greiða allir þeir sem ferðast með Icelandair … Continue reading »