Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Mun fleiri láta lífið á Mont Blanc en Everest

Hér er staðreynd sem kemur mörgum í opna skjöldu. Margfalt fleiri hafa látið lífið við að klífa tind Mont Blanc í Alpafjöllum heldur en hið fræga Everest í Nepal. Allnokkur hópur íslenskra fjallagarpa hefur reynt við og komist á topp hins fræga Mont Blanc en tindur þess er sá næsthæsti í Evrópu og nær 4.808 … Continue reading »

Vilja takmarka umferð fólks upp Mont Blanc

Vilja takmarka umferð fólks upp Mont Blanc

Köll eftir að umferð fjallgöngugarpi upp hið magnaða fjall Mont Blanc verði takmörkuð með einum eða öðrum hætti hafa verið hávær í allt sumar í Frakklandi en sífellt fleiri dæmi eru um fólk sem reynir uppgöngu án þess að vera á nokkurn hátt reiðubúið. Níu einstaklingar hafa fallið til dauða í fjallinu það sem af … Continue reading »