Leggðu 53 á minnið

Leggðu 53 á minnið

Fimmtíu og þrír er lykilorðið þitt að ódýrustu flugferðum sem völ er á. Það er að segja fimmtíu og þrír dagar. Það er í það minnsta niðurstaða umfangsmikillar úttektar flugleitarvefsins Momondo. Almennt finnst lægsta verð á flugi 53 dögum fyrir brottför og það staðist að mestu síðustu tólf mánuði. Það er ekki lítill sparnaður sem … Continue reading »

Ítrekum að Dohop þarf að spýta í lófa

Ítrekum að Dohop þarf að spýta í lófa

Dyggir lesendur Fararheill vita sem er að þrátt fyrir verðlaun og flottheit er hinn íslenski flugleitarvefur Dohop ekki alltaf á tánum fyrir viðskiptavini sína. Ný úttekt staðfestir það. Frosti Sigurjónsson, framsóknarmaður og forkólfur Dohop, lofar bót og betrun á þinginu en á meðan missa menn tökin í fyrirtæki hans. Þau tök að bjóða mest og … Continue reading »

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Árið 2014 vann íslenski flugleitarvefurinn Dohop æðstu verðlaun ferðaiðnaðarins en eins og við spáðum réttilega fyrir féllu þau verðlaun þeim úr skaut árið 2015. En nú virðist birta til að nýju. Af og til gegnum tíðina hefur Fararheill gert samanburð á Dohop annars vegar og vinsælum erlendum flugleitarvélum hins vegar. Fram til 2014 stóð sá … Continue reading »

Sko Dohop!

Sko Dohop!

Hversu miklar líkur eru á að hinn íslensk-ættaði flugleitarvefur Dohop taki aftur gullverðlaunin á Óskarsverðlaunahátíð ferðaiðnaðarins? Æði góðar bara að okkar mati. Það má ekki misskilja okkur. Þó við höfum fundið eitt og annað athugavert við hinn íslensk-ættaða Dohop sem Framsóknarþingmaðurinn Frosti Sigurjónsson kom á koppinn og stjórnar meðfram þingstörfum. Ritstjórn Fararheill var mikill aðdáandi … Continue reading »

Oft ódýrast að bóka flug hjá fleiri en einu flugfélagi

Oft ódýrast að bóka flug hjá fleiri en einu flugfélagi

Það er vandlifað í þessum heimi. Í aðra röndina er yfirleitt vænlegt að bóka flug fram og aftur hjá einu og sama flugfélaginu en í hina röndina er mjög oft hægt að fá allra lægstu flugfargjöldin hjá mismunandi flugfélögum sé samkeppni á þeirri leið á annað borð. Það er í seinni tilfellunum sérstaklega sem flugleitarvélar … Continue reading »

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Lesendum okkar er kunnugt um úttektir okkar á hinum íslenska flugleitarvef Dohop. Þær hafa sýnt að frekar hallar undan fæti hjá þeim íslensku sem hér fyrir þremur til fjórum árum fundu og buðu næstum undantekningarlaust lægsta verð á flugi. Það hefur breyst. Við höfum líka ítrekað fyrir fólki sem ekki er alveg sama um peningana … Continue reading »

Dohop – Momondo: 1-3

Dohop – Momondo: 1-3

Nýr stjóri hjá íslensku flugleitarvélinni Dohop en sá þarf aðeins að taka til höndum ef marka má nýja skyndikönnun Fararheill. Leit að lægsta verði á flugi til fjögurra áfangastaða og heim aftur leiðir í ljós að sá íslenski fer nokkuð halloka gagnvart hinum danska Momondo. Fararheill hefur áður komið inn á það að gera verðsamanburð … Continue reading »

Dohop girðir sig betur í brók

Dohop girðir sig betur í brók

Sú var tíð hér fyrir tveimur til þremur árum að Fararheill sá ekki sólina fyrir flugleitarvél Dohop. Ítrekaður samanburður við aðrar stærri leitarvélar leiddi aftur og aftur í ljós að Íslendingarnir stóðu sig frábærlega og ítrekað allra lægstu fargjöld þar að finna. Eitthvað syrti í álinn eftir það og þær kannanir sem við höfum gert … Continue reading »

Hvað er svo að frétta af Dohop

Hvað er svo að frétta af Dohop

Dyggir lesendur Fararheill vita að við framkvæmum reglulega samanburð á vinsælum flugleitarvélum því þar er það sama upp á teningnum og annars staðar að ekki er allir að bjóða jafn vel (eða illa.) Hérlendis fer langmest fyrir leitarvél Dohop enda innlent fyrirtæki og það eina sem hér auglýsir reglulega. Síðustu árin hefur Dohop einnig verið … Continue reading »

Dohop skýtur risunum ref fyrir rass

Dohop skýtur risunum ref fyrir rass

Hinn íslenski flugleitarvefur Dohop stendur sannarlega fyrir sínu sem endranær samkvæmt síðasta samanburði Fararheill. Þar reyndist sá íslenski bjóða næstbesta verðið til Parísar og heim aftur í júlí og sló þar risavefi Kayak og Cheapoair í gólfið. En allra best var þó að Dohop var sá eini af fimm stórum leitarvélum sem benti leitendum á … Continue reading »