Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Það er ekki oft sem Fararheill mælir með heimsókn á hótel annað en það sem gist er á erlendis hverju sinni en æði mögnuð sjón blasir við þeim er taka skrefið inn á Radisson Blu hótelið við Spandauer götu í Mitte í Berlín. Við vorum sjálf steini lostin enda vissum við ekki að í miðjum … Continue reading »

Í Berlín, birnir í alfaraleið

Í Berlín, birnir í alfaraleið

Tvær leiðir eru færar þegar fólk lendir fyrsta sinni í erlendum stórborgum. Annars vegar að verða sér úti um ferðahandbók og elta þær ráðleggingar ellegar sleppa slíku og fylgja hjartanu. Annar af tveimur björnum sem gera sig heimakomna í Bärenzwinger í Berlín. Að okkar mati er síðarnefnda leiðin sú eina sem til greina kemur og … Continue reading »
Grafreitur fyrir lesbíur nýtt aðdráttarafl í Berlín

Grafreitur fyrir lesbíur nýtt aðdráttarafl í Berlín

Stundum þarf ekki merkilega hluti til að vekja athygli ferðafólks. Ekki fyrr höfðu yfirvöld í Berlín tilkynnt um það sem sennilega er fyrsti sérstaki grafreiturinn fyrir lesbíur en fólk tók að drífa að. Það þrátt fyrir að fátt beri markvert fyrir augu enda ákvörðunin um að helga skika gamals kirkjugarðs í borginni til handa lesbíum … Continue reading »