Frelsisstígurinn í Boston
Magnaður minnisvarði um ódæðin í Útey

Magnaður minnisvarði um ódæðin í Útey

Minnisvarðinn um þau 69 ungmenni sem myrt voru í fólskulegri árás Anders Breivik á Útey í Noregi árið 2011 verður vægast sagt magnaður. Hugmyndin er að skagi sá sem gengur hvað næst Útey, Sörbroten,  og var miðpunktur  björgunarstarfsins þegar Breivik framdi fjöldamorð sín verði bókstaflega klipptur í tvennt með göngum. Þannig verði til djúpt sár … Continue reading »