Icelandair kemur illa út til Minneapolis þetta sumarið

Icelandair kemur illa út til Minneapolis þetta sumarið

Einhvers staðar á farsæla Fróni myndi fólk aldeilis tryllast á samfélagsmiðlum yfir 123 prósenta verðmun á sömu eða svipaðri vöru. Það er akkurat mesti verðmunurinn á flugi með Icelandair annars vegar og Delta Airlines hins vegar til Minneapolis og heim aftur í sumar. Við kíktum á fargjöld Icelandair og Delta til Minneapolis en það er … Continue reading »

Hvort er ódýrara að versla í West Edmonton Mall eða Mall of America?

Hvort er ódýrara að versla í West Edmonton Mall eða Mall of America?

Okkur hjá Fararheill segir svo hugur um að einhverjir þarna úti hafi þegar íhugað að kaupa eða jafnvel þegar keypt flugfar erlendis næstu vikurnar með það eitt í huga að versla út í eitt. Fata upp fjölskyldina og klára jólagjafakaupin án þess að tæma veskið, taka lán eða setja allt á kredit og fá hausverk … Continue reading »

Heldur þunnur þrettándi hjá Delta Airlines

Heldur þunnur þrettándi hjá Delta Airlines

Tilkynnt var um það í gær að bandaríska flugfélagið Delta Airlines ætlaði að fjölga flugleiðum til Íslands á næsta ári. Af því tilefni auglýsir flugfélagið sérstakt „kynningarverð“ vestur um haf fram til áramóta. En hversu merkilegt „kynningarverð“ er það? Í ljós kemur að þau tilboð Delta eru með þynnsta móti samkvæmt lauslegri úttekt Fararheill. Á … Continue reading »

Til Minneapolis með Delta Airlines

Til Minneapolis með Delta Airlines

Fæðingin var erfið en nú loks er barnið komið í heiminn. Flugfélagið Delta hefur bætt við áætlunarflugi milli Íslands og Minneapolis í Bandaríkjunum. Við segjum erfið fæðing sökum þess að þetta hefur verið í burðarliðnum í tæp tvö ár hjá Delta. Þetta er smart múv hjá flugfélaginu ef við slettum aðeins. Fyrir okkur fær Icelandair … Continue reading »

Mall of America og West Edmonton Mall skotmörk hryðjuverkamanna

Mall of America og West Edmonton Mall skotmörk hryðjuverkamanna

Risaverslunarmiðstöðvarnar Mall of America í Minneapolis í Bandaríkjunum og West Edmonton Mall í Edmonton í Kanada eru sagðar vera skotmörk hryðjuverkamanna. Gæsla á báðum stöðum hefur verið efld til muna. Það eru hryðjuverkasamtökin Al Shabaab sem fullyrt er að hafi þessar tvær verslunarmiðstöðvar sem skotmark hryðjuverka en þegar hefur birst myndband þar sem lofað er … Continue reading »

Engin eftirsjá að Delta

Engin eftirsjá að Delta

Risaflugfélagið Delta Air Lines er hætt við áætlunarflug til og frá Keflavík og Minneapolis að því er fram kom hjá RÚV. Óþarfi að gráta það mikið. Lítill missir sökum þess að fargjöld þessa risa hingað til milli Keflavíkur og New York hafa miðast við fólk með peninga milli handanna. Í það minnsta sé mið tekið af … Continue reading »

New York uppáhaldsborg Íslendinga