Mílanó aftur í boði í beinu flugi og nú með Wizz Air á kostakjörum

Mílanó aftur í boði í beinu flugi og nú með Wizz Air á kostakjörum

Okkur segir hugur að stjórnendur hins ungverska Wizz Air hafi ekki setið með hendur í nærum síðustu mánuðina. Ekki aðeins er þetta eina flugfélagið hvers áætlun til og frá Íslandi breyttist ekki neitt milli ára heldur bætir flugfélagið í. Jamms, við vorum búin að spá því að einhver sneddí erlendur forstjóri sæi tækifæri hérlendis í … Continue reading »

Fín páskaferð Heimsferða til Mílanó en ekki bóka gistingu

Fín páskaferð Heimsferða til Mílanó en ekki bóka gistingu

Ferðaskrifstofan Heimsferðir býður þessa stundina upp á nettar fjögurra daga páskaferðir til Mílanó á Ítalíu eins og sjá má hér. Flug eitt og sér með farangri í boði fyrir 35 þúsund kall á kjaft sem er príma. Hið sama ekki sagt um gistinguna. Við hér finnum oftar nálar í heystökkum þessi dægrin en góð flug- … Continue reading »

Hreint ágætt tilboð til Mílanó í apríl

Hreint ágætt tilboð til Mílanó í apríl

Fólk skiptist gjarnan í tvennt þegar talið berst að ítölsku borginni Mílanó. Sumum finnst hún dýrðleg upp á tíu en aðrir segja þetta mengað skítapleis. Hvað sem því líður má dúllast þar í fjóra daga fyrir ágætt verð í  byrjun apríl. Það eru Heimsferðir sem eru að bjóða sæmilegt tilboð til Mílanó milli 4. og … Continue reading »

Svona sparar þú minnst 20 prósent á flugi til og frá Mílanó í sumar

Svona sparar þú minnst 20 prósent á flugi til og frá Mílanó í sumar

Þú líklega aldrei heyrt talað um flugfélagið Neos fyrr en nú. Sú vitneskja sparar þér vel rúm 20 prósent á fargjaldinu ef ætlunin var að heimsækja Mílanó á Ítalíu í sumar. Ítalska borgin er góð heim að sækja eins og segja má um velflesta staði þar í landi. Merkilegt nokk er samkeppni á flugi til … Continue reading »

Tvær myndir í viðbót :)

Tvær myndir í viðbót :)

Þig langar í stutta borgarferð til Mílanó á Ítalíu í byrjun september til að fríkka upp á þreytt sambandið og kveikja gamla neista. En þú ert ekki Júlíus Vífill og peningar eru af skornum skammti. Hvað gerir maður þá? Ýmislegt hægt að gera undir sólinni þó ekki séu gildir sjóðir í vörslu lögfræðifyrirtækis í Panama … Continue reading »

Frábært verð með Wow Air til Mílanó í júní

Frábært verð með Wow Air til Mílanó í júní

Ýmislegt hefur breyst til batnaðar í flugsamgöngum á Fróni allra síðustu misserin. Tilkoma sterkra erlendra lággjaldaflugfélaga hafa gjörbreytt möguleikum landans að skoða fjarlæg lönd og þjóðir án þess að spara sérstaklega fyrir slíku árum saman. Ekki er langt síðan það þótti óhugsandi að komast aðra leiðina til London undir 30 þúsund krónum eða svo. Nú … Continue reading »

Icelandair eða Wow Air til Mílanó?

Icelandair eða Wow Air til Mílanó?

Menn verða að fara að gæta sín hjá sjálfskipuðu lággjaldaflugfélaginu Wow Air til að missa ekki þann stimpil. Í ljós kemur í úttekt Fararheill að Icelandair er að bjóða lægra verð til Mílanó á Ítalíu í allt sumar. Ekki er Icelandair lággjaldaflugfélag svo sú niðurstaða er áfellisdómur yfir flugfélagi Skúla Mogensen. Icelandair reynist bjóða lægsta … Continue reading »

Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Í hinni fallegu borg Písa á Ítalíu fullyrða veðurfræðingar að meðalhiti í október sé sautján gráður. Það er æði ljúfur meðalhiti fyrir kulsækinn Íslendinginn. Enn ljúfara þó að til Písa er komist frá Íslandi og heim aftur þennan mánuð undir 30 þúsund krónum á mann. Nei, við erum ekki að fíflast í ykkur. Með smá … Continue reading »

New York uppáhaldsborg Íslendinga