Barnabörnin munu líklega ekki sóla sig mikið á Costa Del Sol eða Algarve

Barnabörnin munu líklega ekki sóla sig mikið á Costa Del Sol eða Algarve

Á Spáni er gott að djamma og djúsa eins og segir í laginu og má til sanns vegar færa svona almennt. Ekki hvað síst á Costa del Sol við Miðjarðarhafið og ekki er Algarve í Portúgal síðri. En við erum mögulega síðasta kynslóðin sem kemur til með að njóta þessara sólarparadísa. Loftslagsvísindamenn við háskólann í … Continue reading »

Einhvern tíma heyrt um Tagomago eyju á Spáni?

Einhvern tíma heyrt um Tagomago eyju á Spáni?

Þær eru hreint ekki margar eyjurnar við Spán sem þú getur leigt í heilu lagi og notið lífsins eins og Palli sem var einn í heiminum ef svo ber undir. Það er allavega ein slík til. Tagomago eyju hafa líklega ekki margir heyrt talað um en sú er ein nokkurra smáeyja í grennd við Ibiza. … Continue reading »

Þess vegna er Korsíka ekki yfirfull af ferðafólki

Þess vegna er Korsíka ekki yfirfull af ferðafólki

Við þekkjum allar þessar ágætu eyjar í Miðjarðarhafinu. Ibiza, Mallorca, Sikiley, Malta, Kýpur og Sardinía. Svo ekki sé minnst á grísku eyjarnar í Eyjahafi sem eru hver annarri yndislegri. Stóra spurningin er hins vegar sú hvers vegna hin ekki síðri Korsíka er fjarri því að trekkja að ferðafólk í sama mæli og allar hinar.  Á … Continue reading »

Vikulöng Miðjarðarhafssigling með svölum fyrir 76 þúsund á mann!

Vikulöng Miðjarðarhafssigling með svölum fyrir 76 þúsund á mann!

Gott ef það er ekki í hinni helgu bók sem sagt er að þeir síðustu verði fyrstir. Það á sannarlega við um þá sem negla síðustu káeturnar í vetrarferðum bresku ferðaskrifstofunnar Cruise. Ferðaskrifstofa þessi sem sérhæfir sig í siglingum hvers kyns um heimsins höf hefur hent út allra-síðustu-sæti-tilboðum fyrir veturinn og þau tilboð æði safarík … Continue reading »

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Lesendur okkar vita að fátt þykir okkur skemmtilegra en sýna fram á græðgi innlendra ferðaskrifstofa þegar tækifæri gefast. Nú ætlum við að sýna þér hvernig þú getur sparað yfir hálfa milljón króna á vikulangri siglingu um Miðjarðarhafið. Að þessu sinni er það Úrval Útsýn hvers græðgi nær út fyrir gröf og dauða og ekki í … Continue reading »

Ljúfa Sardinía á 40% afslætti með vorinu

Ljúfa Sardinía á 40% afslætti með vorinu

Framundan er tveir til þrír mánuðir af þreyju. Þreyja jólavertíðina, þorrann og svo góuna líka. Þá fer örlítið að sjá til sólar hjá flestum okkar. En það eru leiðir til að fylla þennan tíma eftirvæntingu í stað drunga og dimmu. Til dæmis eftirvæntingu eftir ljúfri vikuferð til eyjunnar Sardiníu í Miðjarðarhafi strax í byrjun maí. … Continue reading »

Tíu daga vetrarsól á Möltu með öllu fyrir 120 þúsund krónur

Tíu daga vetrarsól á Möltu með öllu fyrir 120 þúsund krónur

Vetrarsól þrá margir og frá Íslandi hæg heimatökin að hoppa beint um borð í vélar sem héðan fljúga til Kanaríeyja. Kjósi fólk aðra staði þarf að hafa aðeins meira fyrir en merkilegt nokk getur það kostar töluvert minna. Það á til dæmis við um tíu daga pakkaferð til Möltu í nóvember eða desember gegnum London. … Continue reading »

Tvær safaríkar siglingar um Miðjarðarhafið

Tvær safaríkar siglingar um Miðjarðarhafið

Nýtt ár og nýjar vonir og þrár. Kannski einn draumurinn sé ljúf sigling á lúxusskipi á Miðjarðarhafinu. Þá gæti þetta tilboð komið sterkt inn. Skipafélagið P&O er að gera hosur grænar fyrir áhugasömum þessi misserin og bjóða duglega afslætti á tilteknum ferðum næstu mánuðina. Eitt slíkt er í samstarfi við bresku ferðaskrifstofuna loveitbookit en þar … Continue reading »

Ljúf Kanarísigling á nýju ári

Ljúf Kanarísigling á nýju ári

Tíma aflögu til að njóta og peninga til að eyða? Þá er margt vitlausara en smella sér í hreint ágæta Miðjarðarhafs- og Kanarísiglingu fljótlega eftir að síðustu flugeldarnir falla dauðir niður um áramótin. Um er að ræða sams konar ferð og seldist upp á skömmum tíma hjá Norrænu ferðaskrifstofunni fyrir skömmu en sú sigling reyndar … Continue reading »

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Koma tímar, koma ráð segir máltækið og ólíkt mörgum öðrum klisjukenndum frösum sannarlega satt og rétt. Ekki hvað síst á þetta við fyrir ferðaþyrsta. Að frátöldum stöku sérvitringum þurfum við öll reglulega að yfirgefa klakann til að komast í siðmenningu sem er eldri en tvævetur. Breiða út vængi okkar í funheitum sandinum á Algarve, etja … Continue reading »

Sjaldan ódýrara að heimsækja Kýpur

Sjaldan ódýrara að heimsækja Kýpur

Á Kýpur eiga menn í megnustu vandræðum. Landið í raun gjaldþrota og hefði líkast til farið fram af brúninni hefði Evrópusambandið ekki hlaupið undir bagga. En það þýðir að herða verður á sultaról og reyna að trekkja enn fleiri ferðamenn til eyjarinnar og það er aðeins gert með sífellt betri tilboðum. Kýpur hefur nefninlega átt … Continue reading »