El Dorado loks fundin í Hondúras?

El Dorado loks fundin í Hondúras?

Ófáar sögurnar eru til um El Dorado, hina horfnu borg Suður-Ameríku sem bókstaflega var þakin gulli og spænskir leituðu að um aldaraðir og gera reyndar enn. Nú hafa fundist merki um það sem hugsanlega eru leifar mikillar borgar í Hondúras djúpt inni í frumskógum landsins. Ný tækni hefur leitt í ljós óvenjuleg merki djúpt inni … Continue reading »

Hvernig er ódýrast komist á eigin vegum til Karíbahafs?

Hvernig er ódýrast komist á eigin vegum til Karíbahafs?

Bahamas, Cayman-eyjur, Kúba, Jamaíka, Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Turks & Caicos, Aruba, Antigua, Martinique, Jómfrúreyjur…. Hann er æði langur listinn yfir allar þessar stórkostlegu eyjur Karíbahafs sem svo mjög heilla flesta lifandi menn og engin furða að jafnvel djúp efnahagskreppa í Evrópu og Bandaríkjunum hafði næsta engin áhrif á gestakomur til eyjanna. Þangað fer fólk … Continue reading »

Hvar kostar nótt á lúxushóteli 6.000 krónur?

Hvar kostar nótt á lúxushóteli 6.000 krónur?

Þegar ekki fæst skítleg kompa á íslensku hóteli yfir annatíma undir 25 þúsund krónum og greiða þarf töluvert hærra verð fyrir venjuleg herbergi á betri hótelum er auðvelt að gleyma að hvergi er samkeppni í hótelbransanum minni en á farsæla Fróni. Dálítið annað upp á teningnum í Mexíkó. Þó finna megi æði margt miður við … Continue reading »

Tvær rómantískar vikur á besta stað í Mexíkó á lágmarksverði

Tvær rómantískar vikur á besta stað í Mexíkó á lágmarksverði

Þau skipta hundruðum hótelin sem standa meðfram strandlengju Yucatan í Mexíkó og ekki að ósekju enda svæðið yndislegt með stóru Y. En meirihluti þessara hótela gera út á yngra fólkið; djamm og djús út í eitt meðan færri reyna að trekkja þau okkar sem rómantískari eru. Dreams Tulum er þó eitt þeirra síðarnefndu og fær … Continue reading »

Lúxus í Mexíkó fyrir 150 kall á mann

Lúxus í Mexíkó fyrir 150 kall á mann

Af og til detta inn fýsileg ferðatilboð til staða sem ekki eru mikið á kortum íslenskra ferðaskrifstofa. Eitt slíkt á gullnar strendur Maya rivíerunnar í Mexíkó í viku með öllu er nú í boði með feitum afslætti. Þó grípa þurfi þessa gæs strax er fjöldinn allur af dagsetningum í boði að velja um í þessari … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu