Allt að helmings verðmunur á bílaleigubílum í Flórída

Allt að helmings verðmunur á bílaleigubílum í Flórída

Hvort hljómar nú betur í þín eyru: meðalbíll í vikutíma fyrir 60 þúsund krónur eða sams konar bíll í vikutíma fyrir 28.000 krónur? Þarna töluverður verðmunur jafnvel þó upphæðirnar sem um ræðir séu nú ekki háar. En þetta er í grunninn meðalverðmunur á að leigja bílaleigubíl í Orlando, Fort Lauderdale eða Miami hjá stórum þekktum … Continue reading »

Svindl og svínarí algengt í Miami

Svindl og svínarí algengt í Miami

Óhætt að fullyrða að vandamálið er orðið æði stórt þegar langstærsti fjölmiðill fylkisins telur ástæðu til að gera það að fréttaefni. Allt lítur út fyrir að svindl og svínarí sé algengt hjá leigubílstjórum í Miami á Flórída og svínaríið beinist auðvitað fyrst og fremst að ferðafólki. Almennt má segja að leigubílatúr frá flugvellinum í Miami … Continue reading »

Beisik flug til Orlandó eða París og Miami í pakka fyrir lægra verð

Beisik flug til Orlandó eða París og Miami í pakka fyrir lægra verð

Hmm. Allra lægsta verðið á flugi fram og aftur með Icelandair til Orlandó í nóvembermánuði per einstakling reynist kosta 58.645 krónur með ekkert meðferðis. En hvað ef við kæmumst til Miami og gætum dúllast í París svona í leiðinni og samt fengið flugið á lægra verði? Efist einhver um að íslensku flugfélögin séu nú ekki … Continue reading »

Wow Air gefur Flórída endanlega á bátinn

Wow Air gefur Flórída endanlega á bátinn

Síðla ágústmánaðar árið 2018. Öll flugfélög heims hafa, á þessum tímapunkti, planað og auglýst allar vetrarferðir sínar langt fram á næsta ár. Sökum þess má ganga út frá því sem vísu að „tímabundið” stopp Wow Air til Miami á Flórída sé ekki lengur tímabundið. Áhugasamir um flug til sólríkra paradísar á Flórídasakaganum verða að láta … Continue reading »

Bestu nektarstrendur heims
Tampa með Icelandair eða Miami með Wow Air?

Tampa með Icelandair eða Miami með Wow Air?

Góðu heilli halda innlend alþjóðaflugfélög áfram að bæta stað og stað við flugáætlanir og þó markmiðið sé ekki að trylla lýðinn hér á klakanum heldur fyrst og fremst að ná í fleiri erlenda ferðamenn þá njótum við klakafólkið góðs af líka þó hið sama verði ekki sagt um náttúruna okkar. Bæði Wow Air og Icelandair … Continue reading »

Hingað fara stjörnurnar í frí

Hingað fara stjörnurnar í frí

Sé raunverulegur áhuga að sjá eða rekast á stjörnu einhvers staðar ætti þessi listi að hjálpa upp á sakirnar

Lúxussigling á sprenghlægilegu verði

Lúxussigling á sprenghlægilegu verði

Það kemur stöku sinnum fyrir að hlutir sem virðast of góðir til að vera sannir eru raunverulega sannir. Eins og að komast í vikulanga lúxussiglingu um karabíska hafið allt niður í 30 þúsund krónur á mann. Neibb, gott fólk, þetta er ekki grín. Eins og við höfum sagt lesendum okkar frá áður er samkeppnin í … Continue reading »

Svona ef þig skyldi langa til Flórída næsta vetur

Svona ef þig skyldi langa til Flórída næsta vetur

Um árabil liggur við að áhugasamir hafi þurft að veðsetja húsið og börnin með til að fjármagna flug fram og aftur til Orlando í Flórída með Icelandair. Hundrað þúsund krónur plús hefur verið raunin á vinsælum tímum nú seinni árin á manninn og hinum almenna Íslendingi þótt nóg um. Þess vegna er full ástæða til … Continue reading »

Allvæn Flórídaferð á viðráðanlegu verði

Allvæn Flórídaferð á viðráðanlegu verði

Það hefur vakið furðu okkar hjá Fararheill hversu takmarkað úrval ferða er héðan í boði til Flórída. Þrátt fyrir beint flug Icelandair er hending ef inn dettur pakkatilboð sem bragð er að. Sé vefur Icelandair skoðaður finnast fjórar eða fimm pakkaferðir til Flórída næsta haust og vetur en þær eru allar sama marki brenndar að … Continue reading »