Boð, bönn, aftökur og hýðingar – en Sádar vona að þú viljir koma í heimsókn

Boð, bönn, aftökur og hýðingar – en Sádar vona að þú viljir koma í heimsókn

Óheimilt er að sýna atlot eða snertast á almannafæri, áfengi bannað með öllu, konum skylt að hylja höfuð sitt og helst allan líkamann utandyra, samkynhneigð bönnuð með lögum, aftökur með sverðum fara fram vikulega og margir þekktustu staðirnir lokaðir öllum nema heittrúuðum múslimum. En fyrir utan þessi smáræði vilja Sádar alveg endilega fá þig í … Continue reading »

Senn verður töluvert dýrara að heimsækja olíuríkin

Senn verður töluvert dýrara að heimsækja olíuríkin

Heimur versnandi fer sagði einhver í fornöld og ekki ólíklegt að um miðil hafi verið að ræða sem sá fyrir fábjána í Hvíta húsinu í Washington. Meiri fábjána en George W. Sá hinn sami sá kannski líka fyrir sér upptöku söluskatts hjá vellauðugum olíuríkjum í Mið-Austurlöndum en hjá þeim hefur slíkt aldrei nokkurn tímann verið … Continue reading »

Hótelgisting hækkað um tugi prósenta á skömmum tíma

Hótelgisting hækkað um tugi prósenta á skömmum tíma

Af öllum stöðum heims er það eingöngu í Asíu þar sem meðalverð á hótelgistingu hefur lækkað undanfarin sex ár. Annars staðar hefur meðalverðið hækkað um tugi prósenta. Það má lengi leita að ástæðum þess að meðalverð á gistingu í fjársveltri Evrópu hefur hækkað um heil 48 prósent frá árinu 2008 og fram til ársins 2015. … Continue reading »